Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 16

Hugur - 01.01.2014, Blaðsíða 16
16 Ólafur Páll Jónsson ræðir við Gunnar Ragnarsson Gunnar bætir svo við að eftir á að hyggja hefði bókin átt að heita Samræður um náttúrleg trúarbrögð „því að Hume er að fjalla um og gagnrýna þau rök fyrir tilveru Guðs sem kölluð eru á ensku „the argument from design“ og heita „skipulagsrök“ í þýð- ingunni. Sú skoðun eða trú hafði lengi verið ríkjandi að náttúran bæri það með sér að heimurinn væri sköpunarverk Guðs: þess vegna náttúrleg trúarbrögð. – Nú mundi ég trúlega kalla þetta „hönnunarrök“ en orðið hönnun var þá ekki komið í tísku.“ Af öðrum þýðingum Gunnars má nefna Nytjastefnuna eftir John Stuart Mill, safn greina eftir Karl Popper, Ský og klukkur, og samræðubók Bryans Magee, Miklir heimspekingar. En af verkum einstakra heimspekinga eru þýðingar á ritum Deweys fyrirferðarmestar. Það var Jónas Pálsson, skólastjóri Æfingaskólans og síðar rektor Kennaraháskólans, sem upphaflega bað Gunnar um að þýða bókina Experience and Education. Gunnar gerði tilraun til að þýða bókina þegar hann var enn skólastjóri í Bolungarvík en var alls ekki ánægður með útkomuna. Þótt ég hafi ekki komið almennilegu sköpulagi á þýðinguna þá fékk ég svo mik- inn áhuga á menntunarheimspeki Deweys síðustu árin í Bolungarvík að ég lauk skólastjórnarferli mínum þar með því að sækja um orlof til að ganga frá þýðingu á Reynslu og menntun og skrifa eitthvað um hugmyndir hans. Mér var orðið ljóst að til að geta komið texta eftir Dewey á læsilega íslensku þyrfti ég að kynna mér betur heimspeki hans og fór því til Carbondale í Illinois-ríki í Bandaríkjunum þar sem er Center for Dewey Studies. Og til að átta mig betur á hugmyndum Deweys þýddi ég bókina How We Think sem heitir á íslensku Hugsun og menntun. Í þeirri bók er ágæt kynning á þeirri tegund hugsunar sem Dewey kallar reflective thinking og er í þýðingunni kölluð ígrunduð hugsun. Einnig mætti kalla þetta rannsakandi hugsun því að í Rökfræði sinni notar Dewey inquiry í sömu merkingu og reflective thinking. Það er athyglisvert að hann notar ekki orðið critical. Ég held það komi bara einu sinni fyrir í fyrrnefndu bókinni. Fyrir utan þær þýðingar sem hér er getið hefur Gunnar þýtt fjöldann allan af greinum sem birst hafa á Heimspekivefnum og í Hug. Þar má t.d. nefna grein Gilberts Ryle um Wittgenstein, „Menntun tilfinninganna“ eftir John Macmurray, „Stöðvið allar klukk- urnar“ eftir Julian Baggini, samræðu Bryans Magee við Bernard Williams „Töfrar málspekinnar“ og samræðu hans við William Barrett „Heidegger og nútíma tilvist- arstefna“, ritgerðina „Hversvegna?“ eftir Paul Edwards og útdrátt Humes úr Ritgerð um manneðlið. Greinarnar eru vel á þriðja tuginn og af ólíku tagi eins og sjá má af þessari upptalningu. Áhrifavaldar Af ferli Gunnars er ljóst að hann hefur haft áhuga á mörgum heimspekingum gegnum tíðina: John Macmurray er sá fyrsti sem ég fékk áhuga á og las mikið árum saman. David Hume og Immanuel Kant sökkti ég mér niður í á námsárunum og hef haldið tryggð við þá báða síðan. Ég fékk fljótlega mikinn áhuga á þekkingarfræði Hugur 2014-5.indd 16 19/01/2015 15:09:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.