Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 15

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 15
13 liefur verið 1974 ^og 1975, verður að hafa í fyrirrúmi. Þetta hef- ur í för með sér livort tveggja, að innlend eftirspurn verður að hjaðna, og draga verður úr innlendri verðbólgu svo um munar, ef tryggja á samkeppnisstöðu útflutningsatvinnuveganna. Til þess að ná þess- um forgangsmarkmiðum efnahagsstefnunnar og halda óskertri at- vinnu verður að koma til fullur skilningur og stuðningur samtaka launþega og vinnuveitenda. Niðurstaða kjarasamninganna um næstu áramót skiptir sköpum bæði um innlenda eftirspurn og verðbólg- una á næsta ári. Sú hjöðnun verðbólgunnar, sem orðið hefur nú siðari hluta ársins, verður skammvinn ef launahækkunum verður ekki mjög í hóf stillt á komandi ári. Fvrstu drög að þjóðliagsspá fvrir árið 1976i) liafa uú verið sett fram sem grunnur mats á helztu viðfangsefnum í stjórn efnahagsmála næsta ár. Þar kemur m. a. fram, að með óbreyttum kaupmætti ráð- stöfunartekna lieimilanna frá árinu í ár, sem í reynd þýðir óhreytt- ar rauntekjur frá því sem þær eru nú í olctóher, megi húast við, að einkaneyzla lialdist að mestu óbreytt eða minnki heldur. í fjár- lagafrumvarpi því, sem nú heíur verið lagt fram, felst óbreytt magn samneyzlu á næsta ári. Þá bendir frumgerð fjárfestingarspár til u. þ. b. 5% samdráttar í fjárfestingu 1976. Loks má búast við um 5—6% aukniugu útflutningsmagns, en að innflutningur minnki um 5%. Nið- urstaða þessarar þjóðhagsspár sýnir um 1—2% minnkun þjóðarút- gjalda í heild og 1—2% aukningu þjóðarframleiðslu. Hins vegar kem- ur engu að síður fram viðskiptalialli, sem nemur 7—8% af þjóð- framleiðslu 1976. Með tilliti til hinnar tæpu greiðslustöðu út á við gæti reynzt nauðsynlegt að stefna að minni viðskiptalialla við útlönd með meiri samdrætti þjóðarútgjalda en við er miðað í þessum drög- um. Þessi mynd af horfum fyrir næsta ár sýnir, að strangt aðhald í fjármálum og peningamálum er frumskilyrði þess, að viðunandi jafnvægi náist í greiðsluviðskiptum við útlönd. Með fj árlagafrum- varpinu 1976 er stefnt að jafnvægi í ríkisfjármálum, nokkurri minnlc- un tilfærslna, sem þó er að hluta jöfnuð með afnámi 12% vörugjalds- ins, og óbreyttu magni útgjalda hins opinbera til kaupa á vörum og þjónustu. Mikilvægt er, að frumvarp þetta nái fram að ganga án þess að fjárlagaútgjöld í heild verði aukin, og jafnframt, að í láns- fjáráætlun þeirri, sem nú er unnið að, verði stefnt að því, að draga úr raunvirði nýrra útlána á árinu 1976. Raunar má vera að meira aðhalds sé þörf í ríkisfjármálum en að er stefnt með fjárlagafrum- varpi. 1) Nánari grein verður gerð fyrir þessum drögum í fjölriti Þjóðiiagsstofnunar: „Úr ])jóð- arbúskapnum", sem út kemur í næsta mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.