Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 43

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 43
41 hins vegar mun minna, eða um rúmlega 6%, en hér eru talin útgjöld til einkaneyzlu og samneyzlu og almennrar fjármunamyndunar, sem svo er nefnd, þ. e. heildarfjármunamyndunar án Þjórsárvirkj ana, álverksmiðju, innfluttra skipa og flugvéla og innfluttra húsa fyrir Viðlagasjóð. Utanríkisviðskipti jukust verulega á árinu 1973, einkum vöru- innflutningur, sem jókst um fjórðung' að magni. Verðmæti innflutn- ings og útflutnings vöru og þjónustu jókst hins vegar hvort tveggj a um nær sama hlutfall vegna hinnar miklu útflutningsverðhækk- unar. Nokkur halli varð því enn í viðskiptum við útlönd og nam hann rúmlega 2 600 m.kr. eða 2,9% af þjóðarframleiðslu samanborið við 2,6% 1972. Þessi halli var þó mun meira en jafnaður með inn- flutningi erlends fj ármagns, einkum erlends lánsfjár vegna skipa- kaupa, svo og með erlendri aðstoð vegna eldgossins í Vestmanna- eyjum. Heildarjöfnuður í greiðslum gagnvart útlöndum varð því hagstæður um 1 000 m.kr. á árinu 1973. Efnahagsþróunin snerist mjög til hins verra á árinu 1974. Þegar undir lok ársins 1973 komu fram ýmis merki stöðnunar í verðþróun útflutnings jafnframt því sem almennt innflutningsverðlag fór stöð- ugt hækkandi og áhrif stórhækkunar olíuverðs voru í aðsigi. í spám í árslok 1973 voru taldar horfur á, að þjóðarframleiðslan gæti aukizt um 4% á árinu 1974 og var aukningin talin takmarkast af afkasta- getu, en framleiðsluöfl þjóðarbúsins voru þá fullnýtt og gætti raunar manneklu á mörgum sviðum atvinnulífsins. Að mati fiskifræðinga voru horfur á minnkun botnfiskafla að óbreyttri sókn, en vegna talsverðrar sóknaraukningar, sem gera mátti ráð fyrir, var talið fært að reikna með nokkurri aflaaukningu á árinu. Hins vegar var vart húizt við aflaaukningu á loðnuvertíð. I forsendum um útflutnings- verð var gert ráð fyrir tæplega fimmtungs hækkun í erlendri mynt frá árinu áður. Var þá reiknað með, að sjávarafurðaverðlag yrði svipað eða e. t. v. heldur lægra en í árslok 1973. Hins vegar var því spáð, að verðlag innflutnings hækkaði nokkru meira en útflutnings- verðlag, m. a. vegna stórhækkunar olíuverðs. Var því búizt við, að þjóðartekjur 1974 ykjust nokkru minna en þjóðarframleiðslan, vegna rýrnandi viðskiptakjara. Strax á fyrstu mánuðum ársins varð Ijóst, að spáð hafði verið af hjartsýni um áramót. Verðlag ýmissa helztu útflutningsafurða snerist til lækkunar, en ekkert lát varð á verðhækkun innflutnings. Loðnuvertíð reyndist að visu nokkru gjöfulli en búizt var við, en léleg aflabrögð á vetrarvertíð voru þó þyngri á metunum. Efnahagsþenslan innanlands magnaðist mjög í kjölfar kj arasamninganna fyrri hluta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.