Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 54

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 54
52 liefur nær tvöfaldazt á 25 árum og aukizt úr tæplega 52 þús. rúm- lestum 1950 í tæplega 98 þús. rúmlestir 1974. I árslok 1974 voru á skipaskrá 843 bátar, samtals um 61 þús. rúmlestir, 63 togarar, samtals 34.8 þús. rúmlestir, og 4 hvalbátar, samtals um 2 þús. rúm- lestir. Bátakaup jukust mjög á fyrstu árum síðasta áratugs og síðan aftur fyrstu ár þessa áratugs, en þá stóð einnig yfir endurnýjun togaraflotans. Sú endurnýjun hófst með kaupum 12 togara árin 1970—1972, en á árinu 1973 bættust í flotann 22 togarar og 19 togarar 1974. Fjárfesting í vinnslu sjávarafurða féll einnig í mikla lægð sam- dráttarárin 1967—1969, en frá árinu 1970 jólcst þessi fjárfesting á ný og hefur aukizt á hverju ári síðan. Hér hefur hæði verið um að ræða aukningu í byggingarframkvæmdum og véla- og tækjakaupum, en nýbyggingar og endurbætur vinnslustöðva hafa þó vegið nokkru þyngra sl. þrjú ár. Aukning fjárfestingarinnar þessi ár hefur einkum verið vegna mikilla framkvæmda við frystihús, þar sem stefnt hefur verið að því að bæta hollustuhætti og framleiðsluskilyrði. Um fjár- munamyndun í sjávarútvegi sl. tvö ár er fjallað nánar í kafla um fjármunamyndun hér á eftir. Landbúnaður. Eftir fimm ára samfellt erfiðleikatímabil í landbúnaði árin 1966—1970 má segja, að við hafi tekið fjögurra ára góðærisíímabil. Á árinu 1971 jókst heildarframleiðsla landbúnaðarafurða um rúmlega 9%, og varð nokkru meiri að vöxtum en á fyrra metári landbúnaðarins, 1965. Landbúnaðarframleiðslan jókst síðan enn árin 1972 og 1973, en nokkuð dró þó úr vaxtarhraðanum, m. a. vegna fremur lélegrar uppskeru jarðávaxta. Góðærið í landbúnaðinum náði því ekki til allra búgreina, en allt tímabilið áraði vel til búfjárræktar og hafa bændur fjölgað búfénaði verulega. Heildarframleiðsla landbúnaðarafurða á árinu 1973 er talin hafa aukizt um 3,8% samanborið við 4,1% aukningu 1972. Framleiðslan jókst í nær hverri búgrein, þótt í öllum greinum hafi vöxtur fram- leiðslunnar verið nokkru hægari en árið áður, og uppskera jarð- ávaxta brást annað árið í röð. Veðurfar var landbúnaðinum í heild fremur hagstætt. Jörð kom klakalaus undan vetri, sem er afar sjald- gæft, vorkuldar seinkuðu þó sprettu nokkuð, en er á leið varð spretta góð. Heyskapur gekk mjög vel um landið allt og nýting heyja varð afargóð. Framleiðsla mjólkurafurða jókst um lj4% á árinu 1973, samanborið við rúmlega 3% aukningu 1972 og tæplega 4% aukningu 1971. Heildar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.