Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 49
47
Ársmeðaltal 1. marz 12. sept. Árslok Ársmeðaltal
1972 1973 1973 1973 1973
U. S. cent pr. lb. vegið meðaltal (vog: framleiðsla 1972) 42,89 47,21 47,63 68,00 58,17
Þannig hækkaði verðlag á þessum afurðum um nálægt 35% milli
áranna 1972 og 1973 og var um 58,5% hærra í árslok 1973 en aS
meSaltali 1972. ÁriS 1973 var verðlag frystra afurða í heild um
37,5% hærra í krónum og um 26% hærra í erlendri mynt en á árinu
1972, en mest varð hækkunin á frystri loðnu eSa 114%.
Verðlag á saltfiski hækkaði einnig framan af árinu 1973, en hélzt
síðan nokkuð stöðugt unz það tók að hækka á ný á síðasta fjórðungi
ársins. I heild hækkaði verðlag á saltfiski og skreið um 46%% i
krónum frá meðaltali ársins 1972 til ársmeðaltals 1973.
Verðlag á fiskmjöli og lýsi hefur jafnan verið háð mun meiri
sveiflum en verðlag annarra sjávarafurða, sem framleiddar eru hér
á landi. Þannig lækkaði útflutningsverðlag á mjöli og lýsi um rúm-
Verðvísitölur helztu sjávarafurða 1972—1974.
I erlendri
I íslenzkum krónum mynt
Frysti- afurðir Saltfiskur salthrogn og skreið Mjöl og lýsi Sjávar- afurðir alls Sjávar- afurðir alls
1972
Ársmeðaltal 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
1973
4. ársfjórðungur 145,5 165,0 298,8 164,9 161,4
Ársmeðaltal 137,5 146,6 238,3 151,0 138,9
1974
1. ársfjórðungur 166,7 192,8 339,8 191,6 189,1
2. ársfjórðungur 143,4 261,5 272,4 180,9 162,5
3. ársfjórðungur 173,2 305,2 259,7 206,6 164,8
4. ársfjórðungur 190,6 324,6 236,4 221,7 154,1
Ársmeðaltal 172,0 275,3 266,4 202,2 167,9
Skýringar:
Verðvísitölur sýna f.o.b.-verð útfluttra sjávarafurða í íslenzkum krónum á því gengi, sem í gildi er
á hverjum tíma. Verðvísitölur einstakra vöruflokka eru byggðar á breytingum meðalverðs einstakra
vörutegunda samkvæmt vöruskrá Hagstofu Islands og vegnar saman eftir útflutningsverðmæti ársins
á undan. Vísitölur í erlendri mynt eru reiknaðar á mælikvarða miðgengis (sjá töflu um vísitölur erlendra
gjaldmiðla gagnvart íslenzkri krónu í kaflanum um gengismál).