Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 87
85
Viðskiptajöfnuður — greiðslujöfnuður 1972—1974.
Milljónir króna.
Miðað við meðalgengi hvors árs Miðað við meðalgengi 1974
1972 1973 1972 1973 Bráðab. 1974
Vöruskiptajöfnuður “2 075 +3 160 +2 507 +3 509 + 14 700
Þjónustujöfnuður + 320 + 525 +387 + 583 + 830
Viðskiptajöfnuður : 1 755 + 2 635 + 2 120 +2 926 + 15 530
Framlög án endurgjalds, nettó +20 + 1 450 + 24 + 1 610 +60
Sérstök dráttarréttindi + 215 +260 - —
Fj ármagnshr eyfingar:
Opinberar lántökur, nettó +2 092 +2 005 +2 527 +2 227 +4 510
Lántökur einkaaðila, nettó + 209 + 300 + 252 +333 + 2 670
Lántökur lánastofnana, nettó + 827 + 1 365 +999 + 1 516 + 1 820
Erlent einkafjármagn til rekstrar -V580 +415 + 701 +461 + 1 145
Erlent einkafjármagn til fjárfestingar. . + 820 +.195 +991 +217 + 170
Aðrar hreyfingar, nettó + 630 + 1 110 + 761 + 1 233 +445
Fjármagnsjöfnuður + 2 320 +2 340 +2 803 +2 599 +9 870
Skekkjur og vantalið, nettó V-133 + 155 + 161 + 172
Heildargreiðslujöfnuður — hreyting gjaldeyrisstöðu +667 + 1 000 + 806 + 1 111 +5 600
Vísitala miðgengis1) 100,00 108,77 120,80 120,80 120,80
1) Vísitala miðgengis er reiknuð sem meðaltal af daglegri gengisskráningu erlendra gjaldmiðla gagn-
vart íslenzkri krónu, vegið að jöfnu annars vegar með hlutdeild landa í inn- og útflutningi vöru og
hins vegar hlutdeild einstakra gjaldmiðla í heildargjaldeyriskaupum og -sölu.
áttu þessi umskipti að liluta rætur að relcja til rýrnunar viðskipta-
kjaranna gagnvart útlöndum, en sú rýrnun stafaði að talsverðu leyti
af stórhækkun olíuverðs. Sé viðskiptajöfnuðurinn enn leiðréttur fyrir
verðhækkun olíu frá árinu 1972 reynist viðskiptahallinn 1974 lækka
í 2,4% af þjóðarframleiðslu samanborið við 2,5% hagstæðan jöfnuð
1973. Áhrif olíuverðhækkunarinnar koma liér glöggt í ljós, en þótt
þau áhrif séu þannig útilokuð stendur engu að síður eftir veruleg
og óhagstæð breyting í utanríkisviðskiptunum á árinu 1974.
Viðskiptahallinn 1974 var mun meiri en svo að hann yrði veginn
upp af fjármagnsinnflutningi og reyndist heildargreiðslujöfnuðurinn
við útlönd því óhagstæður í fyrsta sinn frá árinu 1968. Erlendar lán-
tökur jukust þó afarmikið. Samkvæmt bráðabirgðatölum um fjár-
magnshreyfingar á árinu námu innkomin erlend lán til lengri tíma en
eins árs 12 380 m.kr., sem var nær tvöföldun frá árinu 1973, en reikn-
að á meðalgengi ársins 1974 námu innkomin erlend lán til langs
tíma 6 240 m.kr. 1973 og 5 650 m.kr. 1972. Af föstum lántökum 1974