Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 67

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 67
sölu bíla og bílavara, virðist hagnaður hafa numið 4,3% 1971, 5,2% 1972, en 1973 kemur fram Iækkun i 3,4%, þrátt fyrir hinn mikla bíla- innflutning það ár. Afkoma verzlunarinnar, einkum smásölugreinanna, virðist hins vegar hafa versnað á árinu 1974. Samkvæmt áætlun um stöðu verzl- unarinnar í árslok 1974, m. v. heilsársrekstur, virðist vergur hagnað- ur í heildverzlun geta nunxið tæplega 4% af heildartekjum, en 2,3% í smásöluverzlun. Samkvæmt þessari áætlun hefur vergur hagnaður fyrir skatta í heildverzlun hækkað xxr 700 m.kr. 1973 í 1 020 m.kr. í árslok 1974 eða um 46%, en í smásöluverzlun xír 650 m.kr. í 1 008 m.kr. eða um 55%. Hér ber að athuga, að hagnaðarhlutföll og — tölur þær, sem hér lxafa verið nefndai', eiga allar við heildverzlun eða smásölu- verzlun sem heildir, og gefa niðurstöður þessar því ekki til kynxxa afkomumun milli verzlunargreina eða landsvæða, en hann kann að vera mikill. Samkvæmt rekstraryfirlitum Þjóðhagsstofnunar fyrir verzlunar- greinar árin 1972—1974 jókst verzlunarvelta afarmikið á þessu tíma- bili. 1 heildverzlun, blandaðri verzlun og smásöluverzlun nam veltu- aukningin um 20% 1972. í heildverzluninni einni jókst veltan um 22%% 1972, en um 40% 1973. Heildartekjur heildverzlunar eru áætl- aðar hafa aukizt úr tæplega 10.2 milljörðum króna 1972 í 14.3 millj- arða króna 1973 eða um rúmlega 40% eða svipað og veltan, vegna mikillar aukningar umboðslauna og annarra tekna. Vörunotkun heild- verzlunar 1973 jókst nokkru minna en veltan eða um 35,8%. Brúttó- hagnaður, þ. e. mismunur vörusölu og vörunotkunar, jólcst því nokkru meira eða um 45,7%, þar sem meðalálagningarhlutfall liækkaði úr 17,3% 1972 í 19,9% 1973. Rekstrarkostnaður jókst liins vegar meira en vörunotkunin, einkum launakostnaður (54%) og afskriftir (74%). Vergur liagnaður fyrir skatt í heildverzlun jókst loks úr 370 m.kr. 1972 í 700 nx.kr. 1973 eða um 89%. í smásöluverzlun nam veltubreytingin 1972 um 25%, en samkvæmt rekstraryfirliti 1973 var veltuaukningin 28% 1973, eða mun minni en í heildverzluninni. Heildartekjur smásölugreina eru taldar hafa aukizt úr 20.1 nxilljai'ði króna 1972 í 25.5 milljarða króna 1973 (27%) eða um heldur lægra hlutfall en veltan. Vörunotkun smásölunnar jókst einnig um nokkru lægra hlutfall, tæplega 26%, og aukning brúttóhagnaðar var því nokkru meiri eða um 29%, enda hækkaði meðalálagningarhlutfall úr 23,5% 1972 í 24,1% 1973. Rekstrarkostnað- ur smásölunnar er hins vegar talinn hafa aukizt talsvert meira en vörunotkxxn og velta, og jókst hagnaður því minna, eða úr nær 540 m.kr. 1972 i nær 650 m.kr. 1973, en það var um 20%aukning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.