Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 85

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 85
83 olíuverðhækkunin þá að fullu komin fram. Samlcvæmt innflutnings- verðvísitölunum hækkaði verð neyzluvöru og almennrar fjárfest- ingarvöru að að meðaltali um 31% i krónum 1974, verðlagrekstrarvöru — án olíu og rekstrarvöru til ísal — hækkaði um 43%, en olíuverð nær þrefaldaðist frá árinu 1973. Olíuverðhækkunin átti því drjúgan þátt i heildarverðhækkun innflutnings 1974, en verðhækkun almenns vöruinnflutnings án olíu er áætluð hafa numið um 33% i krónum að meðaltali árið 1974, en það svarar til 20% verðhækkunar i erlendri mynt. Þjónustuinnflutningur er talinn liafa numið rúmum 16 milljörðum króna á árinu 1974, en það svarar til 48% verðmætisaukningar, en þar af er verðhækkun áætluð 27% og samkvæmt því er magn þjón- ustuútgjalda talið hafa aukizt um 16%% frá árinu 1973. Innflutning- ur vöru og þjónustu er þvi talinn hafa numið um 63.6 milljörðum króna 1974, og hafa aukizt í krónutölu um 59% frá árinu 1973. Viðskiptajöfnuður — greiðslujöfnuður. Vöruskiptajöfnuðurinn við útlönd varð óhagstæður um 3 160 m.kr. á árinu 1973. Jöfnuður í þjónustuviðskiptum varð þó hagstæður um 525 m.kr., og varð viðskiptajöfnuðurinn í heild því óhagstæður um 2 635 m. kr. Viðskiptahallinn 1973 var hins vegar meira en veginn upp af innkomnum framlögum án endurgjalds og nettóinnstreymi fjármagns frá útlöndum. Framlög án endurgjalds frá útlöndum nárnu 1 450 m.kr., en hér var nær eingöngu um að ræða erlent gjafafé —einkum frá Norðurlöndum - vegna björgunar- og viðreisnarstarfs í Vestmannaeyjum. Innkomin framlög án endurgjalds námu því óvenjuhárri fjárhæð 1973, en að jafnaði undangengin ár hefur nettó- fjárhæð þessi einungis numið nokkrum milljónatugum inn eða út. Reiknað á meðalgengi ársins námu innkomin erlend lán til lengri tíma en eins árs 5 620 m.kr. 1973, en þar af námu opinberar lántökur 2 610 m.kr., lántökur einkaaðila 1 265 m.kr. og lántökur lánastofn- ana 1 745 m.kr. Afborganir af langtíma lánum námu hins vegar 1 950 m.kr., þannig að nettóinnstreymi fastra erlendra lána til langs tíma nam 3 670 m.kr. Innkomið erlent einkafjármagn til fjárfestingar nam 195 m.kr., en vegna útflutnings álbirgða í eigu erlendra aðila var um að ræða 415 m.kr. nettóútstreymi erlends rekstrarfjármagns einka- aðila. Jöfnuður annarra fjármagnslireyfinga var neikvæður um 1110 m.kr., en hér var einkum um að ræða um 1 400 m.kr. afborganir af skammtímalánum einkaaðila umfram nýjar lántökur til skamms tima, en á móti vó að nokkru 300 m.kr. innkomið framlag Norður- landa til Iðnþróunarsjóðs. Fjármagnsjöfnuðurinn var því liagstæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.