Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 26
24
þessa árs en á sama tíma í fyrra. Búizt er við talsverðri aukningu
álútflutnings á síðustu mánuðum ársins frá því, sem verið hefur að
undanförnu, og miðað við að aukning útflutningsmagns annarra af-
urða haldist svipuð síðustu mánuði ársins (borið saman við sama
tímabil 1974) og verið hefur til þessa, virðist spáin um 5—6% aukn-
ingu útflutnings á árinu 1975 vera í allgóðu samræmi við niður-
stöðu fyrstu níu mánaða ársins.
Innflutningur — vöruskiptajöfnuður.
Á árinu 1975 er spáð, að þjóðarútgjöld án hirgða- og bústofnsbreyt-
inga dragist saman um 8% og að þeim samdrætti fylgi um og yfir
16% minnkun heildarvöruinnflutnings að raunverulegu verðgildi.
Innflutningur sérstakrar fjárfestingarvöru (skipa og flugvéla og til
Utanríkisviðskipti 1974—1975.
Milljónir króna, f.o.b.-virði Breytingar frá fyrra ári, %
Bráðab. Spá 1974 1975 Magn Verð2)
1974 1975 1974 1975
1. Útflutningsframleiðsla 35 100 48 850 0,9 - 40,5 34,7 40
A. Sjávarafurðir 26 455 36 700 0,7 2 34,6 36
B. Á1 5 190 6 900 4-4,2 4- 12 36,8 51
C. Aðrar vörur 3 455 5 250 10,4 - 44 33,1 58
2. Birgðabreytingar1) 4-2 220 4-350
3. Vöruútflutningur 32 880 48 500 4-5,7 5,5 34,0 40
4. Innflutningur sérstakrar fjárfest-
ingarvöru 6 540 10 000 26,8 - 47 30,5 65
A. Skip og flugvélar 5 980 6 700 18,3 4- 33 29,5 67
J5. Tii Landsvirkjunar 560 3 000 1,4») 43) 42,0 61
C. Annað - 300 0,43) 55
5. Innflutningur til álverksmiðju . . . 3 260 5 000 4,0 4- 17 43,0 85
6. Almennur vöruinnflutningur .... 37 780 51 700 14,2 4- 18 49,0 67
þar af olía (5 360) (8 200) (4-5,5) ( 7-3) (195,0) (58)
7. Vöruinnflutningur, alls 47 580 66 700 11,7 4 16.5 46.0 68
8. Vöruskiptajöfnuður 4-14 700 4-18 200
9. Þjónustujöfnuður 4-830 4-300
10. Viðskiptajöfnuður 4-15 530 4-18 500
11. Viðskiptajöfnuður sem hlutfall af
vergri þjóðarframleiðslu, % .. 4-11,7 4-10,5
1) Birgðaaukning birgðaminnkun -f.
2) Meðalgengisbreyting krónunnar 1974 svarar til 11% veginnar meðalhækkunar á verði erlends
gjaldeyris, en meðalgengisbreytingin 1975, m. v. raunverulega gengisskráningu janúar—ágúst og
ágústgengi óbreytt út árið, veldur um 55% verðhækkun erlends gjaldeyris.
3) Reiknað á föstu verði sem hlutfall af heildarinnflutningi fyrra árs.