Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 93

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 93
91 Ekki voru gerðar neinar meirihátíar breytingar á gengi krónunn- ar siðustu fjóra mánuði ársins. Er gengi dollars tók að lækka í októ- ber var þó ekki talin ástæða til að halda dollargengi krónunnar óbreyttu og var gengi krónunnar því hækkað gagnvart dollar og nam sú hækkun mest rúmlega 1% síðari hluta nóvembermánaðar. Gengi krónunnar gagnvart öllum myntum fór þó heldur lækkandi. Er sýnt varð, hver yrði þróun gjaldeyrisviðskipta undir lok ársins, var gengi krónunnar gagnvart dollar lækkað á ný, og í árslok var skráð gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar hið sama og hinn 2. september, er gjaldeyrisviðskipti hófust á ný eftir gengisfellinguna, eða um 29,3% lægra en við upphaf ársins. í árslok var meðalgengi krónunnar gagn- vart öllum myntum hins vegar um 32,9% lægra en það var við upp- haf ársins. Meðalgengisbreyting krónunnar á árinu varð þó mun minni. Ársmeðaltal kaupgengis, miðað við landa- og myntasamsetn- ingu útflutnings, var 9,9% lægra 1974 en 1973, og ársmeðaltal sölu- gengis, miðað við landa- og myntsamsetningu innflutnings, var 10,0% lægra 1974 en 1973. Meðalgengislækkun krónunnar nam því um 10% á árinu 1974. Atvinna, tekjur og verðlag. Atvinnci. Ætla má, að á árinu 1971 hafi á ný skapazt jafnvægi á vinnumark- aðnum eftir samdráttaráhrif áranna 1967 og 1968 og talsvert at- vinnuleysi á árinu 1969. Atvinnumagnið mælt í mannárum var svipað árið 1971 og búast liefði mátt við samkvæmt fjölda fólks á vinnualdri og líkri atvinnuþátttöku og á árunum fyrir 1967, en árin 1967 til 1970 var atvinnumagnið minna að tiltölu en þessu nam. Þegar á árinu 1972 og þó einkum er kom fram á árið 1973, einkenndist ástandið á vinnumarkaðnum i vaxandi mæli af mikilli eftirspurn og skorts á vinnuafli tók að gæta. Lausleg könnun meðal verktakafyrirtækja í Reykjavík og nágrenni haustið 1973 benti t. d. til þess, að vinnuafls- þörf í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð hafi ekki verið full- nægt á þeim tíma. Skráð atvinnuleysi var þá í algjöru lágmarki eða innan við %% af heildarmannafla, einungis bundið við fáa staði og liluta úr ári. Heildaratvinna jókst um 2,7% milli áranna 1972 og 1973, sem var heldur meira en nam fjölgun fólks á vinnualdri, þann- ig að atvinnuþátttaka virðist lieldur hafa aukizt á árinu. Þetta verður að teljast mikil aukning, ekki sízt með tilliti til áhrifa Yest- mannaeyjagossins á atvinnuþátttöku Vestmannaeyinga. Tölur Kjara- rannnsóknarnefndar um hlutfallslega skiptingu vinnutíma verkafólks og iðnaðarmanna í dagvinnu og yfirvinnu benda til þess, að yfirvinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.