Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 44
42
Þjóðarframleiösla og þjóðarútgjöld 1972—1974.
Milljónir króna Breyting frá fyrra ári, %
Magn Verð
Bráðab. ---------------------------
1972 1973 1974 1973 1974 1973 1974
1. Einkaneyzla 42 780 57 424 87 660 6,5 7,5 26,0 42,0
2. Samneyzla 7 000 9 200 14 430 6,0 6,0 24,0 48,0
3. Fjármunamyndun 19 100 28 610 43 230 20,1 6,7 24,7 41,5
a. Atvinnuvegir 8 910 13 140 20 520 20,4 15,0 22,5 36,0
b. Opinberar framkvæmdir 6 070 7 730 12 860 2,0 12,1 24,8 48,5
c. Ibúðarhús 4 120 7 740 9 850 46,9 4-16,3 27,9 52,0
4. Birgða- og bústofnsbreytingar .... -840 -4-189 3 250
5. Þjóðarútgjöld, alls 68 040 95 045 148 570 11,3 10,2 25,5 41,8
6. Útflutningur vöru og þjónustu .. . 26 205 37 390 48 080 10,0 0,3 29,8 28,1
a. Vöruútflutningur 16 700 26 020 32 880 9,0 4-5,7 43,0 34,0
b. Þjónustuútflutningur 9 505 11 370 15 200 9,7 7,8 9,0 24,0
7. Innflutningur vöru og þjónustu .. . 27 960 40 025 63 610 19,5 13,4 19,8 40,1
a. Vöruinnflutningur 18 775 29 180 47 580 25,3 11,7 24,0 46,0
b. Þjónustuinnflutningur 9 185 10 845 16 030 8,3 16,5 9,0 27,0
8. Viðskiptajöfnuður . -4-1 755 -4-2 635 4-15 530
9. Verg þjóðarframl. markaðsvirði . . 66 285 92 410 133 040 5,9 3,2 31,7 39,5
10. Viðskiptakjaraáhrif1) 4,0 4-2,8 .
11. Vergar þjóðartekjur 9,9 0,4 •
12. Almenn þjóðarútgjöld2) 66 170 88 594 137 320 6,3 7,9 26,0 43,7
1) Reiknað sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu fyrra árs.
2) Með almennum þjóðarútgjöldum er átt við útgjöld til einkaneyzlu, samneyzlu og almennrar fjár-
munamyndunar, þ. e. lieildarfjármunamyndunar án Þjórsárvirkjana, álverksmiðju, innfluttra skipa
og flugvéla og innfluttra húsa fyrir Viðlagasjóð.
ársins og almenn eftirspurn, einkum innflutningseftirspurn, færðist
stórlega í aukana jafnframt því sem almennar verðhækkanir urðu
æ örari. í spám á miðju ári var þvi búizt við, að viðskiptakj ör versn-
uðu á árinu sem næmi allri aukningu þjóðarframleiðslunnar, þannig
að ekki yrði um að ræða neina aukningu þjóðartekna i heild, sem
fæli í sér, að þjóðartekjur á mann minnkuðu heinlínis. Jafnframt
var sýnt, að viðskiptahallinn við útlönd ykist mikið á árinu, vegna
gifurlegrar aukningar innflutnings en miklu minni aukningar útflutn-
ingsverðmætis af völdum hinnar óhagstæðu útflutningsverðþróunar
og talsverðrar birgðasöfnunar. Var gert ráð fyrir, að viðskiptahallinn
gæti numið 6%—7% af þjóðarframleiðslu. Vegna sölutregðu erlendis
var hins vegar talin nokkur hætta á, að birgðasöfnun sjávarafurða
yrði nokkru meiri en spárnar sýndu, og þvi gæti viðskiptahallinn
orðið meiri en ella.
Endurmat þessara spáa haustið 1974 gaf í megindráttum ekki til
kynna mikil frávik frá fyrri spám. Þjóðarframleiðsluaukningin var