Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 60

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 60
58 manns færra við störf í iðnaði en tveimur árum áður. Frá árinu 1969 hefur starfsfólki í iðnaði fjölgað verulega og mun meira en sem nemur aukningu heildarvinnuafls í landinu. Mannaflaaukningin í iðnaði 1970—1973 var að meðaltali tæplega 5%% á ári, en á sama tíma jókst heildarframleiðsla iðnaðarins um rúmlega 14j/2% að meðaltali á ári. Iðnaðarframleiðslan hefur þvi aukizt örar en vinnu- afl í iðnaði og hefur framleiðslumagn á hverja vinnueiningu í þess- ari atvinnugrein því farið vaxandi á undanförnum árum. Árin 1970—1973 jókst almenn iðnaðarframleiðsla um 10%% að meðaltali á ári, en á sama tíma nam árleg meðalaukning vinnuafls i almenn- um iðnaði tæplega 4%%. Framleiðslumagn á hverja vinnueiningu í almennum iðnaði jókst því að meðaltali um rúmlega 5%% á ári á þessu tímabili. Breytingar framleiðslumagns á vinnueiningu, sem oft er talað um sem breytingar á framleiðni vinnu, fela hins vegar i sér samanlögð áhrif breytinga á afköstum vinnuafls og fjármagns og áhrif breytinga á hlutfalli fjármagns og vinnuafls, en á undan- förnum árum hefur fjármunamyndun i iðnaði aukizt verulega. Árin fjögur, 1970—1973, jókst fast framleiðslufjármagn í iðnaði um 6— 6%% að meðaltali á ári að raunverulegu verðgildi samkvæmt þjóð- arauðsmati, og er meðalaukningin mjög svipuð hvort sem Álverksmiðj- an er talin með eða ekki. Þetta fjögurra ára tímabil hefur magn fastra fjármuna í öllum iðngreinum aukizt um rúmlega 28% í heild saman- borið við rúmlega 23% aukningu vinnuaflsnotkunar og tæplega 73% heildaraukningu framleiðslumagns. Aukningu framleiðslumagns á vinnueiningu þetta tímabil virðist því mega skýra að nokkru leyti með aukinni fjármagnsnotkun í iðnaðinum. Þótt fjármunamyndun i iðnaði hafi aukizt allmikið undangengin ár hefur hún jafnframt verið liáð talsverðum sveiflum. Þannig náði fjárfesting í iðnaði mjög háu stigi árin 1966 og 1967, einkum síðara árið, er hún varð tæplega 17% allrar fjármunamyndunar atvinnuveg- anna og tæplega 8% heildarfjármunamyndunar í landinu. Álverk- smiðjan er þá undanskilin, en framkvæmdir við hana hófust á árinu 1967. Fjárfesting i iðnaði — að Álverksmiðjunni undanskilinni — féll síðan í mikla lægð árin 1968—1969, en jókst mjög eftir það og varð afar mikil að vöxtum bæði árin 1971 og 1972, eða um 7—8% heildarfjármunamyndunarinnar. Á árinu 1973 dró talsvert úr fjár- festingarstarfsemi í almennum iðnaði, eða sem nam um 20%. Af helztu liðum fjárfestingar i iðnaði má nefna, að fjárfesting í vinnslu landbúnaðarafurða tvöfaldaðist milli áranna 1971 og 1972, einkum vegna mikilla véla- og tækjakaupa, en dróst síðan saman um 15% 1973. Af sérstökum framkvæmdum í iðnaði á sl. árum má nefna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.