Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 73
71
Fjármunamyndun 1972—1974.
Milljónir króna Magnbreytingar f. f. ári, %. M. v. verðlag ársins 1969
1972 1973 Bráðab. 1974 1972 Bráðab. 1973 1974
Fjármunamymlim, alls 19 100 28 610 43 230 -1,0 20,1 6,7
Þar af: Þjórsárvirkjanir og Alverksmiðjan .... 1 590 730 1 850 ~ 17,6 -i-63,4 80,7
Innflutt skip og flugvélar 1 120 3 910 5 980 -1-52,6 176,0 18,3
önnur f j ármunamyndun 16 390 23 970 35 400 12,2 15,0 1,8
I. Atvinnuvegirnir 8 910 13 140 20 520 H-8,9 20,4 15,0
1. Landbúnaður 1 300 1 860 2 830 20,4 10,6 8,3
2. Fiskveiðar 1 880 4 640 4 900 120,5 112,8 - 1-19,3
3. Vinnsla sjávarafurða 800 1 265 2 000 24,0 25,2 10,3
4. Álverksmiðj an 830 240 170 -1-1,9 H-77,3 - 1-50,0
5. Annar iðnaður (en 3. og 4.) ... 1 540 1 565 2 420 16,5 -i-18,7 13,3
6. Flutningatæki 1 010 1 380 3 650 -H65,8 7,8 100,0
7. Verzlunar-, skrifstofu- og gisti- hús o. fl 930 1 250 2 630 9,6 5,2 37,2
8. Ymsar vélar og tæki 620 940 1 920 H-25,S 21,5 59,2
II. Ibúðarhús 4 120 7 740 9 850 24,9 46,9 1-16,3
Þar af: Innflutt hús fyrir Viðlagasjóð .... (2 000) (170) •
m. Byggingar og mannvirki hins opin- bera 6 070 7 730 12 860 0,0 2,0 12,1
1. Rafvirkjanir og rafveitur 1 680 1 800 3 700 -1-9,9 -^16,0 45,7
2. Hita- og vatnsveitur 540 650 1 150 27,8 -1-3,3 15,6
3. Samgöngumannvirki 2 350 3 480 5 160 4,9 20,8 4-1,3
4. Byggingar hins opinbera 1 500 1 800 2 850 4-2,4 H-5,9 4,0
munamyndun í fiskveiðum í hámarki 1973. Á árinu 1974 voru keyptir
til landsins 18 skuttogarar og 2 önnur fiskiskip. Kaupverð innfluttu
skipanna nam 3 220 m.kr. Innanlands voru smíðaðir 22 bátar og 1
skuttogari, samtals 1150 rúmlestir að stærð. Til endurbóta eldri
skipa var varið um 950 m.kr., þar af 600 m.kr. til meiri háttar endur-
bóta og lenginga, sem framkvæmdar voru erlendis. Árið 1974 vorn
8 gamlir síðutogarar seldir úr landi sem brotajárn og auk þess 1
fiskibátur, og var söluverð alls um 100 m.kr.
Framkvæmdir við vinnslustöðvar sjávarafurða námu 1265 m.kr.
árið 1973, og var það fjórðungsaukning frá fyrra ári. Árið 1974 námu
þessar framkvæmdir 2 000 m.kr. og jukust um 10%. Framkvæmdir
við frystihús eru hér þyngstar á metum.
Framkvæmdir álverksmiðjunnar árið 1973 námu 240 m.kr. eða að-
eins tæplega fjórðungi framkvæmda ársins áður, þar sem byggingu