Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 102

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 102
100 bólgu, og sem m. a. fólu í sér tímabundið afnám vísitölubóta á laun, mikla aukningu niðurgreiðslna og verðstöðvun. Samkvæmt innborg- unarkerfinu skyldu innflytjendur greiða fjórðung af andvirði vöruinn- flutnings inn á geymslureikninga við Seðlabankann, og skyldu greiðsl- urnar bundnar i þrjá mánuði. Innborgunarkerfinu var siðan aflétt í áföngum frá september til ársloka, en frá maí til ágústloka nárnu innborganir 1 200 m.kr. samanborið við um 1 000 m.kr. aukningu peningamagns á sama tíma. Um miðjan júli ákvað Seðlabankinn 4 stiga almenna vaxtahækkun í því skyni að hamla gegn aukningu útlána og bæta hag sparifjáreigenda. Vaxtahækkanir þær, sem beitt var árin 1973 og 1974, virðast í reynd hafa borið fremur takmarkaðan árangur við þær aðstæður, sem þá voru fyrir hendi. Lánsfjáreftirspurn var afarmikil og fór vaxandi fram yfir árið 1974, m. a. vegna stóraukinnar rekstrarfjárþarfar at- vinnuveganna af völdum verðhækkana og söluerfiðleika. Jafnframt voru framkvæmdaáform afar hátt stillt, bæði fjárfestingaráform í at- vinnuvegunum og í íbúðabyggingum svo og opinberar framkvæmdir, og olli það mikilli aukningu lánsfjáreftirspui’nar á sl. ári. Lánsfjár- eftirspurn hefur einnig án efa aukizt vegna þeirrar spákaupmennsku, sem svo mjög gætti fram eftir árinu 1974, knúin áfram af ótta við vax- andi verðbólgu, gengislækkun og hliðstæðar ráðstafanir. Verðlag fór og ört hækkandi og hlutfall vaxta og verðbreytinga varð allt óhag- stæðara, og urðu áhrif vaxtahækkananna því vafalaust mun minni en ella. Samkomulag Seðlabankans og viðskiptabankanna um útlána- hámark reyndist og fremur haldlitið, og jukust almenn útlán við- skiptabankanna um 44% á árinu eða sem nam hámarkinu tvöföldu. Létu bankarnir þannig undan hinni miklu lánsfjáreftirspurn, sem var ríkj andi allt árið, en nokkuð dró þó úr aukningu útlána síðustu mán- uði ársins, og átti það vafalaust þátt í að innflutningseftirspurn hjaðn- aði nokkuð undir lok ársins. Vaxtahækkunin i júlí 1974 virðist þó hafa átt þátt i að örva sparifjáraukningu síðustu mánuði ársins, eftir að jafnt og þétt hafði dregið úr aukningu spai’ifjár fyrstu átta mánuði ársins 1974. Fjárfestingcirlánasjóðir og lífeyrissjóðir. Útlán fjárfestingarlánasjóða og lífeyrissjóða hafa aukizt stórlega sl. þrjú ár. Ný útlán fjárfestingarlánasjóða jukust úr 4 040 m.kr 1972 i 5 850 m.kr. 1973 eða um 45%, en höfðu aukizt um 41% á árinu 1972. Heldur dró þó úr aukningunni 1974, en þá námu ný útlán 7 325 m.kr. og liöfðu aukizt um 25% frá fyrra ári. Útlán til sjávarútvegsfyrirtækja liafa vegið þyngst í lieildarútlánum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.