Gríma - 01.09.1948, Síða 17

Gríma - 01.09.1948, Síða 17
15 Gríma] ÞÁTTUR AF SÉRA ODDI Á MIKLABÆ þá grafarmennina. Þeir hafi komið niður á fætur og fótleggi manns, sem þeim virðist vera karlmannsfætur og mjög stórir, og snúi þeir þversum við það.semvenju- legt sé að lík séu lögð í gröf, eða frá norðri til suðurs, en hitt sé þó ennþá furðulegra, að tærnar snúi niður. Á fótunum segir hann að séu gamaldags reiðstígvél með sporum og séu þau allmjög fúin. Presti varð nokkuð hverft við, bað þá hið snarasta að moka ofan í gröf þessa og vísaði þeim til að taka gröf í öðrum stað. Löngu síð- ar sagði séra Jón vini sínum, Jónasi í Hróarsdal, frá þessu og taldi hann víst, að mennirnir hefðu þarna hitt á leiði Solveigar. Oddur hét maður og bjó í Kjartansstaðakoti í Skaga- firði snemma á 19. öld. Hann var skyggn. Hann kvað beinagrind Odds prests liggja í leiði Solveigar, og lægju bein hennar þversum yfir efra hluta hans þannig, að höfuðkúpa prests lægi undir brjóstum hennar. (Rauð- skinna II). Sagnir gengu um það í Skagafirði, að skömmu fyrir síðustu aldamót hefði eitt sinn verið grafið í Mikla- bæjargarði og þá verið komið ofan á hellustein mikinn. Út undan honum hefði séð á afar ramgerva kistu. Hefði kistan virzt vera heilleg, en út undan hellunni hefðu staðið eða séð á karlmannsstígvél útlend. Hafði prestur, strax er honum var sagt frá þessu, skipað að moka ofan í gröfina og taka gröfina að líki því, sem jarða átti, á öðrum stað í garðinum. Var það talið víst, að þetta hefði verið leiði Solveigar og hinir stígvéluðu fætur verið fætur prests. Var þetta talin sönnun þess, að Solveig hefði dregið prest í dysina til sín. Um 1910 eða 12 skyldi grafa gamla konu í Mikla- bæjargarði. Þar var einn grafarmanna Sigurður í Stokk- hólma, Einarsson, og hefur hann sagt frá þessu. Grafar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.