Gríma - 01.09.1948, Qupperneq 22

Gríma - 01.09.1948, Qupperneq 22
20 ÞÁTTUR AF SÉRA ODDI Á MIKLABÆ [Gríma þessu tímabili, en á henni hefur verið unnið það skemmdarverk, að dálítið stykki hefur verið skorið úr blaðinu, einmitt þar sem dánardægur Solveigar hefur verið, og þá að sjálfsögðu nafn hennar og föðurnafn. Einn greindur Skagfirðingur hefur getið þess til, að séra Oddur hafi skrifað þar einhverja athugasemd eða eitthvað það, sem vandamönnum hans hafi ekki verið um að geymdist, og virðist mér tilgátan ekki ósenni- leg. — Að því er eg bezt veit, hefur þess hvergi verið getið, hvers dóttir Solveig var, og eg hef engan heyrt nefna föðurnafn hennar, nema Hrólf gamla Einarsson, sem áður getur, en hann mun hafa verið fæddur í Sléttuhlíðinni skömmu eftir 1800. Hrólfur var skýr- leiksmaður, minnugur og réttorður. Hvort sögn hans, að hún væri Þorleifsdóttir, er rétt, skal eg ekki full- yrða, en fróðlegt væri að grennslast um, hverjir hafa borið Þorleifsnafn þar í Sléttuhlíðinni um það bil, er líkindi eru til, að Solveig hafi fæðzt. 8. Bein Solveigar tekin upp. Fyrra hluta ársins 1937 var talið, að Solveig hefði gert nokkrum sinnum vart við sig á fundum spiritista í Reykjavík. Það mun þó sérstaklega hafa verið hjá einum miðli, að hennar varð vart. Lét hún í ljós þá ósk, að bein sín yrðu tekin úr jörðu á Miklabæ og færð að Glaumbæ. Séra Lárus Arnórsson á Miklabæ, sem mikið var við upptöku beina hennar riðinn, — því að bein hennar voru tekin upp og færð eins og hún bað um sumarið 1937, — hefur skrifað um upptöku bein- anna og flutning ágæta grein í Morgun 1937. Er grein hans skrifuð af imannúðlegum skilningi og sarnúð í garð Solveigar. Ritgerð séra Lárusar er hin ágætasta heimild um upptöku beina Solveigar og færslu þeirra í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.