Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 31

Gríma - 01.09.1948, Blaðsíða 31
29 Gríma] ÞÁTTUR AF SÉRA ODDI Á MIKLABÆ mikið, þau umgangast hvort annað daglega mörgum árum saman og nánari trúnaður hlaut að vera milli þeirra en annarra heimilismanna, sökum stöðu Solveig- ar í heimilinu. Hneigðir konu til manns og manns til konu hafa verið og eru svipaðar á öllum öldum. Það er því ekki erfitt að hugsa sér, að ástasamband hafi myndazt í milli Solveigar og Odds prests, og hvað er líklegra en að það hafi verið gagnkvæmt? — Ástin spyr sjaldnast um ytri hagi og ástæður. Hér kemur stöðu- munur, ættgöfgi og annað slíkt fyrst til álita síðar. Göf- ugir frændur séra Odds knýja hann til að slíta samband- inu við Solveigu og þeir leita honum annars og að þeirra dómi göfugra kvonfangs. Solveig ann honum svo heitt, að hún fær sig ekki til að neita sér um að hafa prest fyrir augnayndi áfram, og hún dvelst á Miklabæ áfram, enda liðinn vinnuhjúaskildagi, er Guðrún tek- ur þar við húsfreyjustöðunni í júlí 1777. — En þetta verður Solveigu ofraun; hún sturlast og fyrirfer sér, fær eigi lengur afborið að sjá aðra konu njóta mannsins, sem hún ann. Séra Oddi fellst svo mikið um hið hrylli- lega fráfall Solveigar, að hann, karlmennið, fellur í ó- megin. Honum fellur einnig mjög þungt að geta ekki veitt Solveigu hinztu bæn hennar, að grafa hana í vígðri mold. — Samvizkan ásakar hann um það, að hann hafi farið illa með stúlkuna og eigi sök á dauða hennar. Hann verður þunglyndur og taugaveiklaður. Espólin segir, að hann hafi verið nokkuð sérlegur í háttum og hlaupið eitt sinn frá öðrum mönnum til fjalls. Myrk- fælnin kvelur hann, og hjátrúin hefur smitað heima- fólk og nágranna. Öll sveitin trúir því, að Solveig hafi gengur aftur. Prestur fer að trúa því, að hún hafi dáið í heiftarhug til sín og hún ásæki sig og vilji granda sér. Hugstríðið kvelur hann, og hann verður að síðustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.