Gríma - 01.09.1948, Qupperneq 41

Gríma - 01.09.1948, Qupperneq 41
39 Gríma] ÞÁTTUR AF KJARTANI í SELI Stefán gáfust upp og létu fenna yfir sig undir þriðju hæð neðan við heiðina, sem nefnd er Meragilshæð; en Einar réð af að halda áfram og reyna að ná til bæja. Tókst honum að brjótast alla leið til húsa á Eski- firði seint um kvöldið, og þótti það ærin þrekraun af tvítugum manni. Morguninn eftir var sama veðurhæð og dimmviðri. Eftir beiðni Einars lögðu sextán menn af Eskifirði af stað að leita þeirra Friðriks og Stefáns, og var ráð fyrir gert að fá Kjartan í Seli til að fara með þeim, því að honum var treyst bezt til að rata. En þegar að Seli kom, vildi svo óheppilega til, að Kjartan var svo las- inn, að hann gat ekki farið í slíku veðri. Hinir fóru þá, og sagði Kjartan þeim nákvæmlega, hve margar hæðir þeir skyldu fara yfir, þar til er þeir kæmu í brekku þá, þar sem Einar hefði sagt að mennirnir lægju. Leitarmenn komu aftur eftir margra stunda leit, en höfðu ekki orðið neins vísari. — Daginn eftir hélzt enn sama veður, og lagði Kjartan þá af stað í leitina með nokkrum mönnum; hafði hann að öllu leyti for- ustuna. Maður nokkur, sem var í hópnum, sagði mér, að því hefði verið líkazt að Kjartan væri leiddur og vísað til vegar. Hann gekk með sínum vanalega hraða á undan þegjandi, þangað til hann kom að hæðinni, þar sem hann taldi víst, að mennirnir lægju undir; gekk hann svo fáa faðma til hliðar og hitti þá stafi þeirra, sem stóðu upp úr fönninni, en líkin lágu þar undir rétt hjá. Þau voru tekin upp, vafin ábreiðum, sem leitarmenn höfðu með sér, og þeim ekið út á Eskifjörð til læknis. Gaf hann þann úrskurð, er hann hafði skoðað þau, að ef þau hefðu fundizt daginn áð- ur, mundi ef til vill hafa tekizt að lífga við báða utennina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.