Gríma - 01.09.1948, Qupperneq 49

Gríma - 01.09.1948, Qupperneq 49
Gríma] SAGNIR UM JÓN HALLDÓRSSON 47 komið fyrir, að sig hefði vantað viðbit. Ef svo bar við, að þau hjón voru mjólkurlaus og gátu eigi keypt smjör, þá barst jafnan að einhver björg úr sjó, svo sem selur, hnísa eða lúða, er bætti úr brýnustu feitmetisþörf heimilisins. 11. Spáð fyrir dreng og kálíi. Eitt sinn kom Jón á Syðra-Hvarfi að bæ þeim, er Skeggsstaðir heitir. Sá bær er allmiklu neðar en Syðra- Hvarf. Bóndinn á Skeggsstöðum, Þorlákur að nafni, bauð Jóni til baðstofu. Sá hann þá á gólfinu dreng- hnokka lítinn, er lék sér við kálf. Spurði þá Þorlákur, hversu Jóni litist á kálfinn. Hann svaraði: ,,Þetta verður lánsskepna og góð kýr.“ Svo bætti hann við: „Og drengurinn þarna, hann verð- ur lánsmaður.“ Þetta þótti ganga eftir. Piltur þessi fluttist síðar til Skagafjarðar, og eru sannar fregnir af því, að hann hafi orðið gæfumaður. Um kúna er einnig sagt, að hún hafi orðið kostaskepna. 12. Spá um prestskonuna á Tjörn. Um það bil, er Jón á Syðra-Hvarfi var miðaldra maður, fluttist séra Jón Thorarensen að Tjörn í Svarf- aðardal. Kona hans hét Guðrún og var frá Bólstaðar- hlíð í Húnavatnssýslu. Þótti hún nokkuð blendin í lund og skapmikil. Heyrði Jón á Syðra-Hvarfi talað um þetta og fýsti að sjá konu þessa. Gerði hann sér ferð heim að Tjörn, er hann átti leið fram hjá. Hann gerði boð fyrir Guðrúnu, og þegar hún kom til dyra, sagði hann: „Lengi hefur mig langað til þess að sjá yður.“ „Hvernig lízt yður þá á mig?“ segir hún. „Ula lízt mér á yður,“ svarar Jón. Hún segir: „Hvað svo sem sjáið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.