Gríma - 01.09.1948, Síða 53

Gríma - 01.09.1948, Síða 53
Gríma] AF HJALTASTAÐA-DRAUGNUM 51 stilltust óhljóðin, og talaði þessi andi við menn nokk- uð spakari, þó með rámri röddu, bæði á nóttum og dög- um. Þó kom röddin altíð úr einhverjum skugga í hús- unum. Fólkið, sem svaf í baðstofunni, vísaði honum fram í stofu til prestsins (því hann svaf þar), hverju hann svaraði: „Þið skuluð vita, eg kom þar, þó eg geri þar ei við mig vart.“ Eftir þetta flutti prestur sig inn í baðstofu, og sem hann var út af lagztur í sænginni um kvöldið, byrjaði þessi gestur tal sitt, sagði við þann og þann: „Hvort sef- ur þú?“ Þá kallaði prestur til hans: „Farðu í burtu! Bannaðu ei mér og fólkinu að sofa,“ — hvar upp á hann svaraði: „Þið hjónin gerðuð ykkur það sjálf; hefðuð þið verið í stofunni, svo hefðuð þið getað sofið.“ Þessu fór fram í þrjár nætur. Síðan flutti prestur sig fram aftur. — Enginn á staðnum þóttist sjá, nema ein vinnu- kona, er sagði hann vera í drengs líki í tötrabúningi, hvað hið sama nokkrir sóknarmenn staðfestu. Hann aðspurður, hver hann væri, svaraði: „Eg er virkilegur íslenzkur draugur og djöfull." Hann aðspurður, hvort hann væri af nokkrum sendur, svaraði: „Já,“ — en lézt þó ei vilja segja, hver það gert hefði. Þegar menn tóku í nefið, sagði hann stundum: „Gefðu mér nokkuð í nefið,“ — hverju hann vildi ei móttöku veita. í sama niáta, þá presturinn drakk te, bað hann að gefa sér einn bolla, en þá honum var sagt að sækja hann, sagði hann, að sá og sá skyldi færa sér hann, og þá hann var fram réttur í myrkrið, tók hann ei við honum. — Flans venjulegt tal var klám og skammaryrði, helzt við þá, sem hann að nokkru atyrtu. Frá því, sem skeði á heimil- inu og enginn vissi, nema sá, sem gerði, sagði hann með rökum; og nær hann var tortryggður, staðfesti hann sögu sína með þessum orðum: „Við það stend eg ;4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.