Gríma - 01.09.1948, Qupperneq 70

Gríma - 01.09.1948, Qupperneq 70
68 DULRÆNAR SÖGUR [Gríma Krossi í Ljósavatnsskarði. Þar andaðist Jóhannes 2. dag októbermánaðar 1871. Hann hafði lagt svo fyrir, að lík sitt yrði flutt til Húsavíkur og jarðað þar, og lagt ríkt á, að ekki yrði út af því brugðið. En einmitt um þær mundir gerði snjóa mikla og ótíð, svo að illfært var um sveitir. Varð því að ráði að Jóhannes var jarðsunginn í Ljósavatns- kirkjugarði. — Fljótlega eftir jarðarförina fór Sigur- jón á Laxamýri að verða föður síns var bæði í vöku og svefni; þóttist hann oft sjá hann áhyggjufullan á svip og jafnframt ógnandi og fannst allt benda til þess, að gamli maðurinn væri óánægður með hvílustað sinn og vildi ekki hlíta því, að út af fyrirmælum hans hafði ver- ið brugðið. Leið svo veturinn, og fannst Sigurjóni, að ekki mætti svo búið standa. í öndverðum júlímánuði sumarið eftir safnaði hann að sér mönnum og lét þá róa ferju mikilli, er hann átti, upp eftir Skjálfanda- fljóti eins langt og komizt varð með hana, eða að Felli í Kinn. Var ætlun hans að grafa föður sinn upp og flytja til Húsavíkur. Fór hann sjálfur suður í Núpa í Aðaldal, því að þar bjó þá Kristján bróðir hans; ætlaði hann að kveðja hann til ferðar með sér. Þá víkur sögunni að Núpum. Þenna morgun vakn- aði Kristján snemma og sá þá mann standa við rúm- gaflinn; þekkti hann þegar, að þar var kominn Jóhann- es faðir hans og brosti til hans mjög ánægjulegur á svip- inn. Hvarf hann skjótlega, en um leið var drepið á bað- stofugluggann; var þar Sigurjón kominn þeirra erinda, sem áður er getið. — Þeir bræður héldu síðan til Ljósa- vatns, og var kista Jóhannesar grafin upp, borin út að Felli, látin í ferjuna og róið með hana niður Skjálfanda- fljót, þaðan austur með söndum og alla leið til Húsa- víkur. Var Jóhannes jarðsunginn þar öðru sinni, við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.