Blik - 01.04.1960, Page 86
84
B L I K
STÝRIMANNANÁMSKEIÐ í VESTMANNAEYJUM 1927
Aftari rö frd vinstri: 1. Sigurður Bjarnason frá Stokkse-yri, 2. Halldór Halldórsson frá
Stokkseyri, nú að Helgafellsbraut 23, 3. Guðjón Þorkelsson, Sandprýði, 4, Högni Frið-
riksson, 3. Gisli Gislason frá Stokkseyri 6. Óþekktur. — Fremri röð frá v.: 1. Jónas
Bjarnason frá Stokkseyri, nú að Boðaslóð 5, 2. Hafsteinn Bergþórsson, prófdómari, 3-
Ingibjartur Ölafsson, prófdómari, 4. Sigfiís Scheving, kennari, sem á sinum tima hélt
hér stýrimannanámskeið um margra ára skeið og vann með því bœjarfélaginu ómet-
anlegt gagn.
Sigurðsson og auðvitað á leið
heim. Mér varð hálf bylt við,
og bjóst ég við, að eitthvað
óvænt hefði komið fyrir hann.
En sem betur fór, var það ekki.
Högni gaf þá einu skýringu
á „háttalagi“ sínu, að hann
væri búinn að læra! Já, eftir
svo sem viku eða 10 daga, bú-
inn að læra! „Ég er búinn að
setja mig inn í gang vélanna,
skil þær til fullnustu, og þarfn-
ast ekki frekara náms.“
Þetta reyndist líka svo, því
að segja má, eins og sjómenn-
irnir sögðu oft í „gamla daga“:
það sló aldrei „feil púst“ hjá
Högna.“
Þannig er þá frásögn sjálfs
formanns félagsins um vél-
fræðinám Högna Sigurðssonar.
Högni var síðan vélstjóri ísfé-
lagsins til ársins 1931 við góð-
an orðstír eins og formaðurinn
gefur í skyn og vitað er.
Þ. Þ. V.