Blik - 01.04.1960, Page 102
100
B L I K
Brynja Hlíðar:
Skólaferðalagið vorið
1959
La, la, la,
lifið er
dásamlegt,
en „gáttu
hœgt um
gleðinnar
dyr, og
Brynja
Hliðar
höfundur
greinar-
innar.
og fékk mér far til Eyja á 2.
farrými.
Lítið veit ég hvernig ferðin
gekk, því að ég svaf alla leiðina.
En þegar ég kom heim, var ég
hýddur.
Kjartan Tómasson,
2. B.
Nemendur 3. bekkjar deilda
Gagnfræðaskólans ráðgerðu
ferðalag um Suðvesturland að
skóla loknum vorið 1959. Lagt
var af stað 1. júní kl. 10 að
morgni með flugvél. Tveir
kennarar skólans voru farar-
stjórar, þeir Eyjólfur Pálsson
og Bragi Straumfjörð. Biðið
var á flugvellinum um stund
eftir vélinni. „Sterka kynið“,
strákarnir, var ókyrrt og tví-
steig. Þeir virtust ekki með
nokkru móti geta kyrrir verið.
Við stúlkurnar vorum rólegar
og kyrrlátar, eins og okkur
sæmdi bezt, að okkur fannst.
Arnar mændi lengi í vesturátt,
en þaðan var vélarinnar von,
fullur af útþrá og ævintýra-
löngun. Steini litli æddi um eins
og bandóður væri, og var það
honum þó óeðlilegt, eftir því
sem kynni okkar voru af hon-
um. Hann virtist vera snortinn,
sá litli. Við stúlkurnar sátum
á tröppunum og brostum dul-
arfullum brosum hver til ann-
arrar en sögðum lítið. Við
hugsuðum því meira. Óneitan-
lega höfðum við gaman af að
gaumgæfa „sterka kynið“, í-