Blik - 01.04.1960, Side 148
146
B L I K
Gjábakkafjölskyldan
Blik hefur áður birt myndir af
þekktum fjöiskyldum í Eyjum og
greint nöfn og aldur fólksins. Ekki
er ólíklegt, að myndir þessar með
skýringunum geti talizt góðar heim-
ildir síðar um fólk í Eyjum og af-
komendur þess.
Hér birtist mynd af „Gjábakkafjöl-
skyldunni“, þ. e. Gunnlaugi Sigurðs-
syni, sjómanni, og konu hans Elísa-
bet Arnoddsdóttur og börnum
þeirra. Ein sonardóttir þeirra hjóna
hefur tekið saman skýringarnar
handa Bliki.
Aftari röð frá vinstri:
1. Ingvar Gunnlaugsson, f. 13 marz
1930. Giftur Helgu Guðmunds-
dóttur. Börn: Elísabet, f. 7. okt.
1956, og Guðmundur Kristinn, f.
16. maí 1959.
2. Elías Gunnlaugsson, f. 22. febr.
1922. Giftur Margréti Sigurjóns-
dóttur. Börn: Hjördís, f. 14. okt.
1946, og tvíburarnir Björk og
Viðar, f. 1. júlí 1956.
3. Jón Gunnlaugsson, f. 20. nóv.
1920. Óg.
4. Arnoddur Gunnlaugsson, f. 25.
júní 1917. Giftur Önnu Halldórs-
dóttur. Barn: Elísabet, f. 18. ág-
1942. (Hún tók saman skýrslu
þessa).
5. Aðalsteinn Júlíus Gunnlaugsson,
f. 14. júlí 1910. Giftur Tómasínu
Olsen. Börn: Guðmundur Hreinn,
f. 7. marz 1936, Edda, f. 25. sept.
1939 og Atli, f. 26. júní 1944.
6. Friðrik Þórarinn Gunnlaugsson,
f. 24. júní 1913. Giftur Jóhönnu
Sigurðardóttur. Börn: Sigurður,
f. 14. sept. 1934, Elísabet, f. 27.
nóv. 1936, Grétar, f. 14. ágúst
1941 og Þórey, f 4. ágúst 1945.
7. Guðný Gunnlaugsdóttir, f. 6.
marz 1928. Gift Jens Kristinssyni-
Börn: Elías Vigfús, f. 16. ágúst
1954, Jensína Kristín, f. 4. ágúst
1955 og Guðný, f. 1. jan. 1959.
Fremri röð frá vinstri:
1. Guðbjörg Þorsteina Gunnlaugs-