Blik - 01.04.1960, Side 149
B L I K
147
dóttir, f. 21. apríl 1919. Gift Birni
Kristjánssyni. Börn: Gunnlaug-
ur Elías, f. 13. jan. 1941, tvíbura-
systurnar Guðný og Kristjana, f.
24. desember 1943 og Eygló, f.
19. okt. 1951.
2. ElísabetArnoddsdóttir, f. 26. ág.
1890 að Syðra-Koti á Miðnesi.
3. Gunnlaugur Sigurðsson, f. 28.
sept. 1883 að Efra-Hvoli í Hvols-
hreppi.
4. Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir, f.
27. sept. 1914. Gift Vigfúsi Gunn-
laugssyni (D. 1946). Barn: Birgir,
f. 22. júlí 1941.
Oll eru börn þeirra hjóna Elísa-
betar og Gunnlaugs fædd á Eystri-
Gjábakka í Vestmannaeyjum.
Gagníræðadeildin
Gagnfræðadeild, 4. bekk, skólans
var slitið 31. jan. með hófi í skóla-
húsinu. Alls þreyttu 28 nemendur
prófið í verknámsdeild og bóknáms-
deild. Hæstu aðaleinkunn hlaut
Edda Hermannsdóttir, 9.18. Stjóm
Rotaryklúbbs Vestmannaeyja sat
hóf þetta. Forseti Rotaryklúbbsins,
Sigurður Ólason, hafði orð fyrir
stjórninni og færði þeim nemanda,
er hæsta einkunn hafði hlotið í ís-
lenzku, viðurkenningu, sem var
falleg bók. Hana hlaut Edda Her-
mannsdóttir. Þá veitti Vinnslustöð
Vestmannaeyja verðlaun þeim nem-
anda, sem hæsta einkunn hafði hlot-
ið í bókfærslu og vélritun. Einnig
þá viðurkenningu hlaut Edda Her-
mannsdóttir. Sigfús J. Johnsen,
kennari, hafði orð fyrir Vinnslu-
stöðinni. Aðrir, sem til máls tóku í
hófi þessu auk skólastjóra, voru
séra Jóhann Hlíðar og Andri Hrólfs-
son, nemandi, sem mælti þakkarorð
til kennara og skólans frá nemend-
um. Skólastjóri veitti Sigríði M.
Jensdóttur bókaverðlaun frá sjálf-
um sér fyrir villulausan stafsetning-
arstíl við gagnfræðaprófið.
Ekki stóðust 4 nemendur prófið.
Hellnahóli
Bóndahjónin Ingvar Einarsson (F.
12. okt. 1864. D. 14. maí 1919) og
Ástríður Sigurðardóttir (F. 25. júlí
1859. D. 10. júlí 1937) að Hellnahóli
undir Eyjafjöllum. Þessi hjón hafa
skotið stoð undir athafnalíf Vest-
mannaeyja eins og fjöldi annarra
bændahjóna af Suðurlandsundir-
lendinu, með því að þau eignuðust
7 börn, sem flest hafa starfað í Eyj-
um öll manndómsár sín, verið at-
/