Blik - 01.04.1960, Side 150
148
B L I K
hafnasöm og heilladrjúgir þjóðfé-
lagsþegnar.
Sex af börnum hjónanna í HeHna-
hóli; Ingvars og Astríðar.
Aftari röð frá vinstri:
1. Sólrún, f. 9- okt. 1891. Gift Sveini
Sigurhanssyni, f. 21. júní 1892.
Börn: Ágústa, f 24. febr. 1920,
óg. Berent Theódór, f. 21. ágúst
1926. Giftur Laufeyju Guðbrands-
dóttur, f. 24. marz 1924; Garðar
Aðalsteinn, f. 15. ian. 1933. Giftur
Ólöfu Karlsdóttur, f. 10. júlí
1935. Tryggvi, f. 20. júní 1934.
Giftur Þóru Eiríksdóttur, f. 1.
ágúst 1933.
2. Guðbjörg, f. 28. júní 1897. Gift
Sveinbirni Einarssyni, f. 12. júní
1890. Börn: Fanney, f. 12. sept.
1918. Gift Gunnari Bogasyni frá
Akureyri.
3. Dýrfinna, f. 7. júlí 1900. Gift Sig-
urði Gottskálkssyni frá Hraun-
gerði í Eyjum, f. 23. ágúst 1894.
D. 5. apríl 1955. Börn: Sigurást,
f. 4. nóv. 1923. Gift Snorra D.
Halldórssyni, f. 30. maí 1910.
Ingunn, f. 7. júní 1926. Gift Þor-
steini B. Sigurðssyni, f. 10. júní
1925. 'Sigubður Gotthard, f. 1.
des. 1937. Giftur Oddhildi B.
Guðbjarnardóttur, f. 10. okt. 1937.
4. Jóhanna, f. 13. okt. 1901. D. 1937.
Gift Guðna Sveinssyni frá Norð-
firði. Börn: Hjörtur, f. 7. júlí 1922.
Giftur Jónu Magnúsdóttur, f. 10.
júní 1922. Ástþór, f. 1928.
Fremri röð frá vinstri:
1. Einar Ingvarsson, f. 10. okt. 1891,
tvíburi við Sólrúnu. Giftur Guð-
rúnu Eyjólfsdóttur, f. 4. febr.
1898 að Mið-Grund undir Eyja-
fjöllum. Börn: Jóhanna Eygló, f.
19. sept. 1927. Gift Steingrími
Arnar, vélstjóra. Ástþór Yngvi,
f. 18. júní 1930.
2. Ágúst Ingvarsson, f. 27. júní 1890.
Hjónin frá Hellnahóli fluttu bú-
ferlum til Vestmannaeyja árið 1909
og leigðu í húsinu Bræðraborg. Árið
eftir dó Ingvar bóndi. Þrátt fyrir
mikla ómegð voru hjónin bjargálna
allan sinn búskap og fremur veit-
endur en þiggjendur.