Blik - 01.04.1960, Page 197
B L I K
195
28. Solveig Sigurjóna Gísladóttir, f.
30. apríl 1945 í NeskaupstaS.
For.: Gísli Bergsveinsson, út-
gerðarmaður, og k .h. Eyleif
Jónsdóttir. Heimili: Neskaupstað-
ur.
29. Steina Kristín Þórarinsdóttir, f.
30. júní 1945 í Ym. For.: Þór-
arinn Þorsteinsson, kaupm., og
k. h. Guðríður Haraldsdóttir.
Heimili: Strandvegur 35.
30. Svana Högnadóttir, f. 8. nóv.
1945 í Englandi. For.: Högni Sig-
urðsson, verkam., (kjörfaðir), og
k. h. Anna Sigurðardóttir. Heim-
ili: Landagata 30.
31. Svanhildur Sigurðardóttir, f. 16.
febr. 1945 í Vm. For.: Sigurður
Þórðarson, skipstjóri, og k. h.
Lilja Guðjónsdóttir. Heimili:
Hólagata 42.
32. Þórarinn Sigurður Sigurðsson,
f. 14. des. 1945 í Vm. For.: Sig-
urður Gissurarson, sjóm., og k.
SKÝRINGAR við skýrslu á bls. 194.
F.: fastakennari. Stdk.: stunda-
kennari.
Kennslustundafjöldi hvers kenn-
ara á viku. Klst.
Þ.V. : Þorsteinn Þ. Víglundsson,
skólastjóri ............ 27
S J. : Sigfús J. Johnsen, F. .. 39
E.E. : Einar H. Eiríksson F. .. 34
E.P. : Eyjólfur Pálsson, F.........36
I. H. : Inga Huld Hákonardóttir,
F. að 2/3 ................ 21
H.J. : Hildur Jónsdóttir F...35
B.S. : Bragi Straumfjörð, F .. 33
Fr.J. : Friðrik Jesson, F. að
hálfu leyti .............. 12
H.E. : Helga Eiðsdóttir, F. að
hálfu leyti ............. 12
V K. : Valdimar Kristjánsson, F. 34
J. H. : Séra Jóhann Hlíðar stdk. 19
H.K. : Séra Halldór Kolbeins F. 11
B.J. : Baldur Johnsen, stdk. .. 4
Oddgeir Kristjánsson 3
Samtals stundir 320
h. Anna Magnúsdóttir. Heimili:
Birkihlíð 26.
33. Þórey Þórarinsdóttir, f. 4. ágúst
1945 í Vm. For.: Þórarinn Gunn-
laugsson, vélstjóri, og k. h. Jó-
hanna Sigurðardóttir. Heimili:
Sólhlíð 21.
34. Þorsteina Jóna Þorsteinsdóttir,
f. 18. jan. 1945 í Vm. For.: Þor-
steinn Jónsson, verkam. og k. h.
Kristín Vestmann Valdimars-
dóttir. Heimili: Vestmannabraut
37.
35. Þór í. Vilhjálmsson, f. 30. nóv.
1945 í Vm. For.: Vilhjálmutr
Amason, verzlunarm., og k. h.
María Gísladóttir.
Kennslustundir voru sameiginleg-
ar sem hér segir:
Islenzka í öllum 3. bekkjardeild-
um nema 2 stundir í landsprófs-
deild. í 3. bekk bóknáms og verk-
náms: Landafræði, náttúrufræði,
félagsfræði, vélritun og bókfærsla.
Gagnfræðadeild var skipt i ensku
og dönsku. Tvær og þrjár deildir
voru sameinaðar í fimleikum eftir
því sem henta þótti.
Undanfarin 3 ár, eða síðan Sig-
urður Finnsson varð skólastjóri
barnaskólans, hafa skólarnir, barna-
skólinn og Gagnfræðaskólinn, haft
sameiginleg not af fimleikasölum
beggja skólanna, svo að piltar og
stúlkur hafa haft fimleikakennslu
á sama tíma og hvort kyn skipt um
sal vikulega.
Gagnfræðadeild lauk prófum í
janúarlokin og var hún kvödd með
hófi í skólanum. Gengu þar stúlkur
úr 3. bekkjardeildum um beina.
Sem að undanförnu kenndi Odd-
geir Kristjánsson Lúðrasveit Gagn-
fræðaskólans hornablástur, um, 3
stundir til uppjafnaðar á viku eins
og undanfarin tvö ár. Skólinn eign-
aðist 6 hljóðfæri á árinu og á nú
tæki handa 25 manna hljómsveit.