Blik - 01.04.1960, Side 217
B L I K
215
MYND ÞESSI ER TEKIN ÚTI í ÁLSEY í JÚLÍMÁNUÐI 1924. - Frá vinstn. Ólafur
Jónsson, Háagarði, þá veiðimaður i eynni, Sigurður Jónsson frá Seljavöllum, Hásteins-
veg 28, kv. Stefaniu Jóhannsd., Einar Djörn Sigurðsson, Pétursborg, verzlunarm., kxj.
Ingv. Jónsdóttur, óþekktur, Lárus G. Arnason, Búastöðum, bifr.stj., Halldór Gunn-
laugsson, héraðslœknir, Kirkjuhvoli, Arni Arnason Grund, simritari, kv. Katrinu
Arnadóttur frá Asgarði, Jón Waagfjörð málarameistari, kx>. Kristinu Jónsdóttur frá
Jómsborg, óþekktur, sér aðeins á vanga mannsins, Nikolina Jónsdóttir, kona Vilhjálms
Jónssonar, rafstöðvarstjóra, Aðalheiður Sigurðardóttir, Brekkuhúsi, kona Arna Finn-
bogasonar, Hvammi, Helgi Guðmundsson, formaður i Dalbœ, kv. Þóru Ölafsdóttur
þar, Þorbjörg Sigurhansdóttir, Brimnesi, ógift, Brimnesi, Tómas M. Guðjónsson,
Miðhúsum, kv. Hjörtrósu Hannesd., siðar Sigr. Magnúsd., Höfn, Una Helgadóttir,
Steinum, kona Ólafs ísleifssonar Miðgarði, Guðrún Helgadóttir, Steinum, ógift þar,
Jóna Kristinsdóttir, Ijósmóðir, kona Hjálmars Eirikssonar verzl.stj., Ragna Þorvarðar-
dóttir, Borg, fyrri kona Arinbjörns Ólafssonar skrifst.m., Anna Eiriksdóttir, Vegamót-
um, systir Hjálmars Eirikssonar, kona Guðna Jónssonar, Stefania Jóhanxisdóttir, Há-
steinsvegi 28, kona Sigurðar Jónssonar, nr. 2 frá v., Hjálmar Eiriksson, Vegamótum,
verzl.stj., kv. Jónu Kristinsd., Ijósmóður. — Á þessum tima stunduðu fuglaveiðar i
Alsey þeir Ólafur Jónsson, Haraldur Eiriksson og Gústaf Stefánsson.
Heimildarmaður: Arni Arnason, símritari.
fór á mis við alla hlýju af stúlk-
unum. Það var hann Bjöggi ær-
ingi, kátur strákur og gaman-
samur. Þá tók hann skyrkirnu
þeirra Oddstaðamanna og faðm-
aði hana að sér og þóttist vera
að leika viðskipti okkar Frikku.
Reyndar gerði hann það. Þann-
ig svalaði Bjöggi ástarþrá sinni.
Framhald næsta ár.