Blik - 01.04.1960, Blaðsíða 219
B L I K
217
HEIMSÓKN
HJÚKRUNAR-
KVENNA í
ÁLSEY.
«>---------
MYNDIR
TEKNAR í
ELLIÐAEY:
Efst til vinstri: pórar-
inn Guðjónsson frd
Kirkjubæ t. v., Kristó-
fer Guðjónsson frd
Oddsstöðum t.h. Þeir
deila um „keisarans-------------------♦>
skegg" úti í Elliðaey. ,^llltí gamni,
góurinn minnj' sagði kerlingin og sneri
upp á nefið á karli sínum.
Miðmyndin til vinstri: V/b F.ster liggur
við Elliðaey 19. júli 1934. Farangri skip-
að upp. Neðst situr Kristófer Guðjónsson,
þá er Pétur Guðjónsson og efstur er Ein-
ar Einarsson frá Norðurgarði, allt kunnir
fjallamenn, sem hljóta að hafa margar
lundasálir á samvixku sinni.
Til hœgri efst: Veiðimannakofinn i Ell-
iðaey, eins og hann leit út, þegar Guðjón
bóndi Jónsson á Oddsstöðum fékk bygg-
ingu fyrir Oddsstaðajörðinni; það var
vorið 1900. Fólkið frá Vinstri:
1. ísleifur Högnason, kaupfélagsstjóri,
2. Helga Rafnsdóttir, kona hans,
3. Kristófer Guðjónsson, veiðimaður,
5. Greta Illugadóttir, húsfrú, Akri. Dreng-
urinn til vinstri er Björn Th. Björnsson,
nú listfr. Aðrir óþekktir. M. tekin 1930.
Miðmyndin til hcegri: Veiðimannarannur-
inn i Elliðaey nú, byggður 1935. Mesti
kostur þessa húss, er haft eftir einum
veiðigarpinum, er sá, að „það er svo
fallegt að sjá heim úr nýju kojunni, þeg-
ar ég er sofnaður á kvöldin."
Neðst er veiðimannakofinn i Elliðaey frá
árinu 1931 til þess, er hinn nýi var byggð-
ur 1955, eins og að ofan segir.
Fólkið frá vinstri:
1. Einar Einarsson frá Norðurgarði,
2. Kristófer Guðjósson frá Oddsstöðum,
3. Pétur Guðjónsson frá Kirkjubæ,
4. Guðjón Björnsson, Gerði,
5. Jón Stefánsson, Mandal.
6. Drengurinn mun vera Guðlaugur son-
ur Kristófers Guðjónssonar.
allt
Lifið og fjörið færist ;
og fyllir vitin angan,
ei úteyjaloftið létt og svalt
leikur um meyjavangann.
Tveir „innfæddir“ listamenn.
Hannes bóndi leit út um
glugga á f jósi sínu, er hann var
að gefa kúnum. Sér hann þá
þekktan málafærslumann standa
úti á túni með báðar hendur í
buxnavösunum.
bóndi af hljóði
„Það er nýtt
Þá segir Hannes
við sjálfan sig:
að sjá þennan
málafærslumann með hendur í
eigin vösum.“