Blik - 01.04.1960, Page 224
222
B L I K
Myndin til
hcegri: Lárus
Árnason, bif-
reiðarstjóri, fer
höndum um
súluunga, en
hann er einn
kunnasti bjarg-
veiðimaður Eyj-
anna, hefur
stundað fugla-
veiðar i Úteyj-
um um hálfrar
aldar skeið,
fyrst i Elliðaey
i 13 ár og siðan
i Bjarnarey i 37
ár eða þar um
bil.
Efri myndin til
vinstri er af
Kristmundi i
Draumbœ, sem
þenur Nikkuna
sina, en fyrir
það var hann kunnur hér tiður fyrr, býsna listamannslegur. — A miðri mynd-
inni glima kunir Eyjaskeggjar undir „harmonikumúsikk“., Þar þenur Hjálmar Eiriks-
son nikku sína.
S P A U G
1 veizlu sat ung og fögur
stúlka við hlið prófessors, sem
hafði orð á sér fyrir að vera
all-mjög viðutan. „Þekkið þér
mig ekki, prófessor?“ sagði hún
brosandi. „Munið þér ekki, þeg-
ar þér báðuð mín?“
„Nú, já, voruð það þér?“
sagði prófessorinn. „Og hvernig
var það, tókuð þér mér, eða
hvað?“
©--------------
Tvær grannvitrar hefðarfrúr
ræddust við:
1. frú: Skyldi nokkuð vera til
í því, að karl búi 1 tunglinu?
Ég heyrði mennina okkar vera
að tala um það í gærkvöldi, að
þeir hefðu séð mánakarlinn.
2. frú: Jú, þetta er sjálfsagt
satt, því að ég heyrði oft talað
um horn Hornafjarðarmánans,
þegar ég var ung, og það held
ég að hafi verið hornið á kölska
karli í tunglinu.