Blik - 01.05.1965, Síða 75
B L I K
73
r
drekkur", „Fólkið í húsinu", „Nei-
ið", „Hjónaleysin", „Dvölin hjá
Schöller", „Ferðin milli kaupmanna-
hafnar og Arósa", „Hinn setti eigin-
maður", „Happið", „Kox og Box",
o. m. fl.
Er ekkert ofsagt; að leikstarfsemi
Kvenfélagsins hafi frá fyrstu tíð ver-
ið all þróttmikil og sýnt hafi verið
með stuttu millibili á innanfélags-
skemmtunum þess, og þar svo á eftir
fyrir almenning. Þess má og geta,
að eftir að Kvenfél. fór að halda
sínar árlegu skemmtanir fyrir eldra
fólkið, hafa leikþættir verið einn af
föstum skemmtiliðum dagskrárinn-
ar.
Því miður virðist ekki vera vinn-
andi leið, að finna út helming
þeirra leikþátta, sem sýndir hafa
verið um þetta leyti og nokkur ár á
eftir. Þess er yfirleitt ekki getið í
bókum Kvenfélagsins, hvaða leikrit
hafi verið sýnt á þessari eða hinni
skemmtuninni.
Ár 1929 sýnir Kvenfél. Líkn leik-
ritið „Upp til Selja", norskan söngva-
og gleðileik. Stjórnandi þess var frú
Ingibjörg Olafsdóttir, Símstöðinni,
ásamt Sigurbjörgu Sigurðardóttur,
konu Arna Gíslasonar. Leikendur
voru sumir af símastöðinni, starfs-
fólk þar, en voru annars þessir:
Stefán Árnason, sem lék skóla-
tneistarann
Filippus Árnason, Ásgarði
Hjálmar Eiríksson, Vegamótum
Jón Th. Sigurðsson, Pétursborg
Lára C. Óladóttir, Grafarholti
Anna Eiríksdóttir, Vegamótum
Árni Arnason, Grund
og
Þórarinn Ólason, Þrúðvangi.
Sama ár (16. apríl) frumsýndi
Kvenfél. Líkn leikritið „Ævintýrið í
Rosenborgargarði". Leiktjöldin mál-
aði Axel Einarsson, Garðhúsum eft-
ir póstkorti. Leikendur voru:
Stefán Árnason, lögregluþjónn:
Hr. Winter
Árni Arnason, símritari: Pétur,
þjónn Winters
Ágústa Eymundsdóttir, Hóli: Frú
Sommer
Ragnheiður Jónsdóttir, Brautar-
holti: Stína
Hjálmar Eiríksson, Vegamótum:
Humlegaard
Tómas Jóhannsson, Vöruhúsinu:
Fellmark
Bergþóra Árnadóttir, Grund
og
Margrét J. Johnsen, Suðurgarði
Þrjú börn léku:
Ása María Þórhallsdóttir, Sím-
stöðinni
Berta Ottesen, Dalbæ
og
Elísabet Linnet, Tindastóli.
Leikdómur um Ævintýrið, sbr.
Víðir, 23. apríl 1929:
„Aðstöður eru erfiðar hér til þess
að sýna sjónleiki. Húsið er lítið og
lélegt og leiksviðið í Gúttó alltof
þröngt. Til þessa verður að taka til-
lit, þegar dæma skal um, hvernig