Blik - 01.05.1965, Page 87
B L I K
85
Eiginkona Sveinbjörns, sjá nr. 30
hér á eftir.
3. Guðmundur Einarsson, Uppsöl-
um, f. 29. jan. 1864 í Hrúta-
fellskoti undir Eyjafjöllum. Bjó
í austurendanum á Uppsölum.
4. Guðný Elíasdóttir, Skipholti, f.
28. nóv. 1881 á Hrútafelli und-
ir Eyjafjöllum. Kona Kristjáns,
sjá nr. 14.
5. Guðríður Magnúsdóttir, Berg-
holti, f. 7. okt. 1908 í Búðar-
hólshjáleigu í Landeyjum. Gift
Holberg Jónssyni, netagerðarm.
6. Guðrún Jónsdóttir, Þingeyri, f.
17. marz 1898 á Þorgrímsstöð-
um í Olfusi. Ekkja eftir Gústav
Pálsson, sem drukknaði við
uppskipun hér á Víkinni.
7. Guðrún Magnúsdóttir, Sval-
barða, f. 5. júní 1874 að Búðar-
hjáleigu í Landeyjum. Systir
Magnúsar nr. 19. Var fyrsta for-
stöðukona Systrafélagsins Alfa
í Vestmannaeyjum.
8. Guðrún Sveinbjarnard., Selja-
landi, f. 11. nóv. 1868 að Odda-
stöðum í Flóa. Gift Guðmundi
Sigurðssyni og bjuggu þau lengi
í Mörk.
9. Guðrún Þorfinnsdóttir, Uppsöl-
um, f. 2. júní 1861 á Múla und-
ir Eyjaf jöllum. Kona Guðmund-
ar, sjá nr. 3.
10. Gyðríður Magnúsdóttir, Háa-
skála, f. 4. okt. 1866 á Skíða-
bakka í Landeyjum. Dvaldi síð-
ustu æviárin hjá syni sínum
Hirti í Hellisholti.
11. Ingi Sigurðsson, Merkisteini, f.
9. júní 1900 að Káragerði í
Landeyjum. Var trésmiður og
stundar þá iðn enn hér í bæ.
12. Ingibjörg Jónsdóttir, Sjávar-
borg, f. 27. febr. 1870 á Lindar-
bæ í Holtum. Móðir Sigríðar,
sjá nr. 28.
13. Kathy Henriksen, Asum, f. 18.
júlí 1892 í Danmörku. Giftist
síðar Oddi Þorsteinssyni, sem
rak hér skóverzlun og skóverkst.
14. Kristján Þórðarron, Skipholti, f.
2. júní 1876 í Fíflholtshjáleigu
í Landeyjum. Bjó lengi í Reykja-
dal. Dvelur nú í Sjúkrahúsi
Vestmannaeyja.
15. Kristín Guðmundsdóttir, Asi, f.
27. maí 1899 í Sigluvík í Land-
eyjum. Bjó lengi í Bergholti.
16. Kristín Sigurðardóttir, Merki-
steini, f. 15. júlí 1898 að Kára-
gerði í Landeyjum. Atti heima í
Merkisteini þar til fyrir fáum
árum, að hún fluttist til Rvík.
17. Magnína Sveinsdóttir, Engidal,
f. 24. nóv. 1897 að Grænagarði
í Skutulsfirði. Kona Magnúsar,
sjá nr. 18. Hefur lengi verið for-
stöðukona Systrafélagsins Alfa
í Rvík.
18. Magnús Helgason, Engidal, f.
8. sept. 1896 í Grindavík. —
Stundaði hér verzlunarstörf, en
fluttist til Reykjavíkur og hefur
í mörg ár verið gjaldkeri og rit-
ari Islandsdeildar S. D. A.
19. Magnús Magnússon, Bergholti,
f. 4. febr. 1880 í Búðarhólshjá-
leigu í Landeyjum. Hefur stund-
að trésmíði fram á þennan dag,