Blik - 01.05.1965, Page 231
B L I K
229
5. Bleikja (Fjallableikja). Þennan
óvenjulega stóra silung veiddi
Hannes Ingibergsson, kennari
frá Hjálmholti hér, í Reykjar-
vatni á Arnarvatnsheiði sumarið
1962 og sendi Náttúrugripa-
safninu okkar.
6. Brandháfur. Þennan háf gaf
okkur Sigurgeir Olafsson skip-
stjóri hér í bæ. Fiskur þessi er
fremur sjaldgæfur hér við land.
7. Bretahveðnir. Fiskur þessi er
fenginn í síldarnót fyrir Aust-
fjörðum. Skipshöfnin á V/s
Gjafari fékk fiskinn og gaf okk-
ur hann.
8. Brynstirtla.
9. Flekkjaglitnir. Fiskurinn er
fenginn hér við Eyjar. Kom úr
þorskmaga.
10. Flatnefur. Þessi háfstegund er
ekki sjaldgæf í Háfadjúpinu.
Við eigum hæng og „hrygnu".
11. Flyðra. (Lúða).
12. Geirnefur.
13. Geirnyt. (Rottufiskur). Við eig-
um aðeins hrygnuna.
14. Gljáháfur. Aðeins einn fiskur
þessarar háfstegundar hafði
veiðzt hér við land árið 1926,
svo að Bjarni Sæmundsson vissi
til. Hann er sjaldgæfur. Gljáháf-
inn okkar gaf Friðrik Asmunds-
son, skipstjóri, safninu. I fyrra
áttum við kost á öðrum gljáháf.
15. Grásleppa (aðfengin).
16. Hafáll.
17. Hafsíld. (Norðurlandssíld. Aust-
fjarðarsíld. Suðurlandssíld).
18. Háfsseiði með fósturpoka.
19. Háfur.
20. Hámerarseiði með fósturpoka.
Sjaldgæfur kjörgripur í safninu,
Arni heitinn Johnsen gaf því.
21. Hlýri.
22. Hornsíli.
23. Kambhrislingur.
24. Keila.
25. Keilubróðir.
26. Kolmunni.
27. Kólguflekkur (Pagellus Centro-
dontus). „Kólguflekkur er ekki
við Island", stendur í merkri
fiskafræði. Og víst var þetta svo
til ársins 1961, en þá veiddist
fyrsti kólguflekkurinn hér við
Eyjar. Hann kom í dragnót á 80
m dýpi, austur af Stökkum. Guð-
mundur Tómasson, skipstjóri,
gaf safninu. I fyrra veiddist síð-
an annar kólguflekkurinn austur
af Stakkabót, í Þríhamradjúpi,
á 120—140 m dýpi. Þá veiddist
hann í humarnót. Þórarinn Ei-
ríksson, skipstjóri frá Dverga-
steini hér, gaf safninu. Báða
þessa kólguflekki höfum við
látið setja upp og höfum til sýnis
almenningi. Heimkynni: Mið-
jarðarhafið, strendur Spánar,
Frakklands og Englands.
28. Langa.
29- Langlúra.
30. Lax-hrygna. (Fölumst hér með
eftir hængnum).
31. Litla-bromsa. (Hreisturkeila).
Gefandi: Arni Guðmundsson
frá Hlíð.
32. Litli-loðháfur.
33. Litli-mjóri.