Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 37

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 37
áður; veiktust þó báðir, en vægar. Var sótthreinsað, en í júlí kom þó eitt till'elli aítur upp á sama bæ. Var þá sótthreinsað á ipv, og síðan lieíjr ekki l)orið á veikinni. Oxarfj. Kom upp á Skinnastöðum í júlí, meðalþung. Drengur, 12 ára, sj'ktist. Ennfremur voru á heimilinu (j menn l'ullorðnir, er flestir höfðu I'engið skarlatssótt, og eitt barn á 1. ári, en engir sýktust nema drengurinn. Var þó eigi sóttkvíaður sérstaklega. Útþot voru atypisk að útbreiðslu og mjög gróf; líklust grófum mislingaútþolum. Háls- bólga lítil, aðeins þám í kverkum. Hins vegar komu útþot á liæfi- legum tíma frá byrjun veiki, og útlit tungu var typiskt. Strákurinn flagnaði greinilega, og þótti mér það taka af' tvímæli um diagnosis. Heimilið var sóttkvíað leng'i og lofvs sóttbreinsað, og veikin stöðvaðist. Petta er nú þriðja sumarið í röð, sem skarlatssótt berst liingað inn í héraðið - alltaf í sama mánuði, þegar mest er hér um ferðafólk. Hingað til hefir tekizl að stöðva hana í l)yrjun, en það er tilviljun, ef' svo verður áfram með sönui ásókn. Pað virðist vera af næg'n að taka vestur og suður um héruð. Seyðisfj. Áframhald af l'araldrinum, sem byrjaði haustið 19:52. Veikin var einnig nú væg, og munu margfalt fleiri hafa f'engið sóttina en læknis var vitjað lil. Gæti ég ímyndað mér, að flesl börn í læknisbér- aðinn, að Loðmundarfirði undanteknum, væru nú orðin immun fvrir scarlatina. Eitt barn, 7 ára, sem var mesti aumingi fyrir, dó úr veikinni. Xorðfj. í júní fór að bóla á skarlatssóttinni. I'að vitnaðist ekki, bvernig bún fluttist liingað. Um veturinn hafði bún gengið á Seyðis- (irði og jafnvel fram á sumar. Sömuleiðis á Fáskrúðsfirði. Höf’ðu menn með auglýsingu verið varaðir við óþörfum ferðum þangað, og fyrir þeim, sem nauðsynlega þyrí'tu að í'ara, var brýnd varkárni. Voru þó alltaf samgöngur á milli l’jarðanna. Enginn ai' sjúklingunum og enginn af heimilum þeirra liafði farið til þessara fjarða, og ekki hafði heldur neinn komið þaðan. Einbverjir Seyðíirðingar voru ráðnir við útgerðir hér í bænum, en ekki á þau heimili, og sjúklingarnir vissu ekki, að þeir hefðu haft mök við þá. Engin grunsamleg tilfelli komu á þau lieimili, þar sem Seyðfirðingarnir liöfðu ráðist á. Af þessu og svo af því, að ekki tókst að rekja nein spor á milli þeirra heimila, sem veikin kom á, en þau voru 7 — það 8. sýktist af Siglufirði hlýtur sú ályktun að dragast, að á sveiini bafi verið íleiri en færri lítið eða ekkert veikir sýkilberar. Fáskrúðsjj. 1 janúar snemma kom skarlatssótt á 8 bæi í suður- byggð Fáskrúðsfjarðar (Vík), en var með sama væga mótinu og fyrir áramót á binum bæjunum; sótthreinsað var á öllum veikindaheimilum. Iierufj. Barst liingað til Djúpavogs snemma í október. Ekki er unnt að segja um það með neinni vissu, hvernig hún hafi borizt, en lang- mestar líkur eru fyrir því, að bún hafi komið frá Seyðisfirði með mönnum, sem höfðu dvalið þar um sumarið og komu heim skönmm áður en veikin kom upp. Einn þessara manna liefir þó, samkv. far- sóttabók, fengið veikina ungur, og heíir hún þá borizt í farangri lians. Sóttin kom upp nærri samtímis í 3 lnisum og var mjög væg í fyrstu sjúklingunum. Ekki var álitið tiltækilegt að framkvæma fullkonmar sóttvarnir innan kauptúnsins og það af þrem ástæðum: 1 l'yrsla lagi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.