Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 51

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 51
49 telpa, 11 ára, er síðasta liaust reyndist greinilega -f-. Hún veiktist al' tl). pulm. siðari liluta skólaársins og var þá orðin Pirquet +. Var send að Vítilsstöðum (>g dvaldi þar í 2 mánuði. Er nú einkennalaus og hefir verið síðan. A þessu lieimili reyndust foreldrar og 9 hörn Pirquet -f . Við eftirgrennshm kom í ljós, að lelpan hafði solið nokkrar nætur á heimili herklaveiks frænda síns, sem lá rúmfastur lieima hjá sér. Heimilið barnlaust. Annað barnið var 10 ára drengur, í fyrsta sinni í skólanum. Hefir aldrei veikzt og yfirleitt verið stálhraustur og er mjög sællegur og þroskamikill eftir aldri. A heimilinu reynd- usl báðir fósturforeldrar Pirquet -j-, maðurinn hraustur, konan veik- felld, en livorugt veikzt af berklum, svo að kunnugt sé. Ur þessum skóla liefir á árinu farið 1 nemandi, sem var Pirquet -j-, en 2 bætzt við. Haukadalsskóli: Þar hefir 1 bætzt við frá síðustu skoðun. Var liann þá Pirquet —. Eru þar þvi nú 4 -j- en (> . Árið áður 3 -j- og 10 Keldudalsskóli: Par voru sömu nemendur og við síðustu skoðun, og' reyndust 4 -j- og 5 -K Árið áður 5 -j- en 4 -P. Lambahlaðsskóli: Þar voru 22 nemendur, og reyndust altir Pirquet -P. Við síðustu skoðun voru þar 18 nemendur, og ieyndust þá einnig allir Pirquet 4-. Núpsskóli: Þar voru 7 nemendur að þessu sinni, og reyndust allir Pirquet -f-. \rið síðustu skoðun var þar einn Pirquet -j-. Hann gengur eigi á skólann, en nýtur kennslu í heimahúsum. Er veiklulegur. Útkoman í öllu héraðinu verður að þessu sinni 1(5,8°/» Pirquet +. Er það nokkru hærra en við síðustu skoðun, en munar þó litlu. Var þá 16°/o +. Stafar það af því, að þá reyndust tiltölulega fleiri af yngri börnunum smituð, en þau dvelja áfram í skólunum. Hauka- dalsskóli lietir og' i þetta skipti lileypt tölunni upp. ()fi smituðu börnin frá fyrra ári eru enn í skölanum, og auk þess hefir eitt bætzt við. Hins vegar mörg þau börn, er þá reyndust ósmituð, komin af skólaaldri og farin úr skólanum. Haukadalur er næsta byggðarlag við Iveldudal. Virðist berklaaldan því lara rétta boðleið, úr Arnarfirði fyrir nes í Keldudal og nú í Haukadal. Auk þessa er ýmislegt, sein bendir lil þess, að Haukadalur sé á smitunarstigi. Þar eru mörg börn veikluleg, sem eigi eru á skólaaldri, og' með bólgna kirtla, þótt þau liali eigi ennþá veikzt alvarlega. Má búast við berklatilfelhun þar á næstunni, og verður að hafa vakandi auga á því. Hefir verið brýnt fvrir fólkinu að ala börnin vel og gefa þeim þorskalýsi. Einn maður dó af berklum innan héraðs, og annar dó á heilsuhælinu á Vílilsstöð- uin. Ekkert tilfelli af heilahimnubólgu. Kúaberklar eru sennilega ekki til i héraðinu. Fyrir nokkrum árum voru allar kýr innan liéraðs- ins prófaðar af dýralækni. Fannst þá engin smituð. Siðastliðinn vetur veiktist hér í kaupstaðnum kýr af grunsamlegri júgurhólgu. Voru allar kýr í fjósinu prófaðar með tuberkulíni og revndusl ósmitaðar. Flatet/rar. Eg lét prófa allar kýr í Flateyrar- og Mosvallalueppum lyrir herklasmitun, og reyhdist engin sýkt. Hóh. Er því miður algeng í héraðinu, en mér virðist hún þó heldur í rénun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.