Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 51
49
telpa, 11 ára, er síðasta liaust reyndist greinilega -f-. Hún veiktist al'
tl). pulm. siðari liluta skólaársins og var þá orðin Pirquet +. Var
send að Vítilsstöðum (>g dvaldi þar í 2 mánuði. Er nú einkennalaus
og hefir verið síðan. A þessu lieimili reyndust foreldrar og 9 hörn
Pirquet -f . Við eftirgrennshm kom í ljós, að lelpan hafði solið nokkrar
nætur á heimili herklaveiks frænda síns, sem lá rúmfastur lieima hjá
sér. Heimilið barnlaust. Annað barnið var 10 ára drengur, í fyrsta
sinni í skólanum. Hefir aldrei veikzt og yfirleitt verið stálhraustur
og er mjög sællegur og þroskamikill eftir aldri. A heimilinu reynd-
usl báðir fósturforeldrar Pirquet -j-, maðurinn hraustur, konan veik-
felld, en livorugt veikzt af berklum, svo að kunnugt sé. Ur þessum
skóla liefir á árinu farið 1 nemandi, sem var Pirquet -j-, en 2
bætzt við.
Haukadalsskóli: Þar hefir 1 bætzt við frá síðustu skoðun. Var
liann þá Pirquet —. Eru þar þvi nú 4 -j- en (> . Árið áður 3 -j-
og 10
Keldudalsskóli: Par voru sömu nemendur og við síðustu skoðun,
og' reyndust 4 -j- og 5 -K Árið áður 5 -j- en 4 -P.
Lambahlaðsskóli: Þar voru 22 nemendur, og reyndust altir
Pirquet -P. Við síðustu skoðun voru þar 18 nemendur, og ieyndust
þá einnig allir Pirquet 4-.
Núpsskóli: Þar voru 7 nemendur að þessu sinni, og reyndust allir
Pirquet -f-. \rið síðustu skoðun var þar einn Pirquet -j-. Hann gengur
eigi á skólann, en nýtur kennslu í heimahúsum. Er veiklulegur.
Útkoman í öllu héraðinu verður að þessu sinni 1(5,8°/» Pirquet +.
Er það nokkru hærra en við síðustu skoðun, en munar þó litlu.
Var þá 16°/o +. Stafar það af því, að þá reyndust tiltölulega fleiri
af yngri börnunum smituð, en þau dvelja áfram í skólunum. Hauka-
dalsskóli lietir og' i þetta skipti lileypt tölunni upp. ()fi smituðu
börnin frá fyrra ári eru enn í skölanum, og auk þess hefir eitt bætzt
við. Hins vegar mörg þau börn, er þá reyndust ósmituð, komin af
skólaaldri og farin úr skólanum. Haukadalur er næsta byggðarlag við
Iveldudal. Virðist berklaaldan því lara rétta boðleið, úr Arnarfirði
fyrir nes í Keldudal og nú í Haukadal. Auk þessa er ýmislegt, sein
bendir lil þess, að Haukadalur sé á smitunarstigi. Þar eru mörg börn
veikluleg, sem eigi eru á skólaaldri, og' með bólgna kirtla, þótt þau
liali eigi ennþá veikzt alvarlega. Má búast við berklatilfelhun þar á
næstunni, og verður að hafa vakandi auga á því. Hefir verið brýnt
fvrir fólkinu að ala börnin vel og gefa þeim þorskalýsi. Einn maður
dó af berklum innan héraðs, og annar dó á heilsuhælinu á Vílilsstöð-
uin. Ekkert tilfelli af heilahimnubólgu. Kúaberklar eru sennilega ekki
til i héraðinu. Fyrir nokkrum árum voru allar kýr innan liéraðs-
ins prófaðar af dýralækni. Fannst þá engin smituð. Siðastliðinn vetur
veiktist hér í kaupstaðnum kýr af grunsamlegri júgurhólgu. Voru allar
kýr í fjósinu prófaðar með tuberkulíni og revndusl ósmitaðar.
Flatet/rar. Eg lét prófa allar kýr í Flateyrar- og Mosvallalueppum
lyrir herklasmitun, og reyhdist engin sýkt.
Hóh. Er því miður algeng í héraðinu, en mér virðist hún þó heldur
í rénun.