Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 76
74
um, að glæpsamlegur tilgangur hefði legið til grundvallar fyrir verkn-
aðinum, féllst ráðuneytið á að leita úrskurðar konungs um, að fallið
yrði frá málshöfðuninni (sbr. 24. gr. stjórnarskrárinnar). Var það og
g'ert samkvæmt konungsúrskurði.
Er hér skýrt frá gang'i þessara mála, læknastéttinni í landinu til
viðvörunar og' leiðbeiningar eftirleiðis. Hér eftir er því ekki að treysta,
að jafn vægilega verði tekið á svipuðum yfirsjónum, og' er öruggast
fyrir lækna að gera sér Ijóst, — en það virðist þeim í ýmsum tilfell-
um dvljast jafnvel fremur eu öðrum stéttum — að einnig þeir eru
géfnir undir lögin i landinu.
Um barnsfarir láta læknar þessa getið:
Rvik. í skýrslum eða bókum ljósmæðranna er ekkert getið uin
abort. provoc. Býst við, að það sé hvergi að finna nema í skýrslum
sjúkrahiisanna. En það er trúa mín, að miklu minna sé um hann síðan
Læknafél. Reykjavíkur lél málið lil sín taka eftir áskorun landlæknis.
Skipaskaga. Tvisvar var lögð á töng, í annað sinn við tvibura-
fæðingu og' þá gerð vending og framdráttur á síðari burði. Ein kona
fékk eciampsia, 2 köst; var notuð við liana Stroganoffsaðfei’ð; fæddi
hún barnið 12 klst. eftir síðara krampakastið; barnið kom liðið.
Konunni heilsaðist vel. Að öðru leyti hafa fæðingar gengið vel. Fóstur-
lát bjá tveim fjölbyrjum. Annað fóstrið, á 3. mánuði, losnaði eftir ö
tíma í smápörtum. Hitt, á 2. mánuði, losnaði eftir 8 tíma í tvennu
lagi. Ein kona lag'ðist í ákafri lungnabólgu, ól á 3. degi barn á 7.
mánuði. Það var með lífsmarki; hlaut skemmri skírn í laugarkerinu,
en lifði aðeins ldukkutíma.
Borgarfj. Vitjanir til sængurkvenna með fæsta móti. Við eina fæð-
ingu varð Ofeigur Ofeigsson (staðgöngmnaður héraðslæknis) að gera
kraniostomi vegna yfirvofandi ruptura uteri. Ivonunni heilsaðist vel.
Ein ljósmóðir getur um fósturlát hjá giftri konu, og' er mér ekki
kunnugt um annað af því tagi. Enginn abortus provocatus. Fer heldur
í vöxt, að fólk leiti ráða viðvíkjandi takmörkun barneigna, en þó fer
því fjarri, að það sé algengt ennþá.
Borgarnes. Eins og' fylgiskjölin sýna, heíir allt gengið slysalaust
með fæðingarnar; þær eru ca. 1,8% — mjög fáar, nema í einum
hreppi. Við sumar fæðingar, sem læknis var vitjað til, hefði að lík-
indum ekki þurft lækni, en konur eða aðstandendur óska að hafa
lækni oft og einatt, ekki sízt, þegar stutt er lil bans; var þá stundum
gefið pituitrin, ef fæðingin drógst á langinn, og vanalega deyft með
æther eða blöndu af æthei' og chloroformi undir lok fæðingarinnar,
og svo aðstoðað á ýmsan hátt eins og gengur. Tvisvar varð að nota
teng'ur, og var það mjög eríitt, einkum annað tilfellið; höfuðið var
mjög bátt, en þrengsli mikil og ófullkomin útvikkun á leghálsi o. s.
lrv., konan farin að fá hitavott og rænuleysi, og fósturhljóð farin að
dofna; tókst með naumindum að bjálpa, en öllu reiddi þó vel af.
Stykkishólms. Síðustu árin beíir nokkuð borið á því, að konur
liafi komið til mín og óskað eftir, að ég framkallaði lijá þeim abort.
í langflestum tilfellum hefir ástæðan verið sú, að konan heíir eigi
viljað eiga barn, en þó hefir í stöku tilfellum verið um medic. indica-
tion eða félagslegar ástæður að ræða. Eg' hefi eigi orðið \ið óskum