Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 76

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 76
74 um, að glæpsamlegur tilgangur hefði legið til grundvallar fyrir verkn- aðinum, féllst ráðuneytið á að leita úrskurðar konungs um, að fallið yrði frá málshöfðuninni (sbr. 24. gr. stjórnarskrárinnar). Var það og g'ert samkvæmt konungsúrskurði. Er hér skýrt frá gang'i þessara mála, læknastéttinni í landinu til viðvörunar og' leiðbeiningar eftirleiðis. Hér eftir er því ekki að treysta, að jafn vægilega verði tekið á svipuðum yfirsjónum, og' er öruggast fyrir lækna að gera sér Ijóst, — en það virðist þeim í ýmsum tilfell- um dvljast jafnvel fremur eu öðrum stéttum — að einnig þeir eru géfnir undir lögin i landinu. Um barnsfarir láta læknar þessa getið: Rvik. í skýrslum eða bókum ljósmæðranna er ekkert getið uin abort. provoc. Býst við, að það sé hvergi að finna nema í skýrslum sjúkrahiisanna. En það er trúa mín, að miklu minna sé um hann síðan Læknafél. Reykjavíkur lél málið lil sín taka eftir áskorun landlæknis. Skipaskaga. Tvisvar var lögð á töng, í annað sinn við tvibura- fæðingu og' þá gerð vending og framdráttur á síðari burði. Ein kona fékk eciampsia, 2 köst; var notuð við liana Stroganoffsaðfei’ð; fæddi hún barnið 12 klst. eftir síðara krampakastið; barnið kom liðið. Konunni heilsaðist vel. Að öðru leyti hafa fæðingar gengið vel. Fóstur- lát bjá tveim fjölbyrjum. Annað fóstrið, á 3. mánuði, losnaði eftir ö tíma í smápörtum. Hitt, á 2. mánuði, losnaði eftir 8 tíma í tvennu lagi. Ein kona lag'ðist í ákafri lungnabólgu, ól á 3. degi barn á 7. mánuði. Það var með lífsmarki; hlaut skemmri skírn í laugarkerinu, en lifði aðeins ldukkutíma. Borgarfj. Vitjanir til sængurkvenna með fæsta móti. Við eina fæð- ingu varð Ofeigur Ofeigsson (staðgöngmnaður héraðslæknis) að gera kraniostomi vegna yfirvofandi ruptura uteri. Ivonunni heilsaðist vel. Ein ljósmóðir getur um fósturlát hjá giftri konu, og' er mér ekki kunnugt um annað af því tagi. Enginn abortus provocatus. Fer heldur í vöxt, að fólk leiti ráða viðvíkjandi takmörkun barneigna, en þó fer því fjarri, að það sé algengt ennþá. Borgarnes. Eins og' fylgiskjölin sýna, heíir allt gengið slysalaust með fæðingarnar; þær eru ca. 1,8% — mjög fáar, nema í einum hreppi. Við sumar fæðingar, sem læknis var vitjað til, hefði að lík- indum ekki þurft lækni, en konur eða aðstandendur óska að hafa lækni oft og einatt, ekki sízt, þegar stutt er lil bans; var þá stundum gefið pituitrin, ef fæðingin drógst á langinn, og vanalega deyft með æther eða blöndu af æthei' og chloroformi undir lok fæðingarinnar, og svo aðstoðað á ýmsan hátt eins og gengur. Tvisvar varð að nota teng'ur, og var það mjög eríitt, einkum annað tilfellið; höfuðið var mjög bátt, en þrengsli mikil og ófullkomin útvikkun á leghálsi o. s. lrv., konan farin að fá hitavott og rænuleysi, og fósturhljóð farin að dofna; tókst með naumindum að bjálpa, en öllu reiddi þó vel af. Stykkishólms. Síðustu árin beíir nokkuð borið á því, að konur liafi komið til mín og óskað eftir, að ég framkallaði lijá þeim abort. í langflestum tilfellum hefir ástæðan verið sú, að konan heíir eigi viljað eiga barn, en þó hefir í stöku tilfellum verið um medic. indica- tion eða félagslegar ástæður að ræða. Eg' hefi eigi orðið \ið óskum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.