Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Qupperneq 79

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Qupperneq 79
77 Húsavikur. Al' abortus hafa mér verið kunn 5 tilfelli, 4 hjá giftum konum, pluriparæ, á 3. og 4. mánuði. Ein þeirra lieíir aborterað áður, á sama tíma (röskra þriggja mán.). Sú 5. var 17 ára, ógift, og læt ég það ósagt, hvort þar muni um spontan ahort eða framkallaðan á arti- íiciellan hátt að ræða. Eg vissi ekki neitt um þetta fyrr en móðirin kemur með ovum in toto innan í umslagi til mín og spyr, livað þetta sé. Hafði víst haft grun um, að svona myndi ástatt fyrir stelpu, en vildi vita, hvort hætta væri á ferðum og allt mundi húið. Ahortus provoc. heíi ég ekki gert, enda geri liann ekki nema absolut vital indicatio sé fyrir hendi, en þætti liins vegar gott, el' hrejdt væri svo lögum, að ekki teldist glæpur að hjarga líli margra harna móður. Akal’a hyperemesis fékk ein kona og var orðin mjög magnlítil og holdlaus, en tókst þó að laga með luminal natr. 0,10 kvöld og morgna í 7 daga og einu sinni á dag í 3 vikur eftir það. Fæddi fullburða harn með eðlilegum liætti síðast í september. Enginn ahort var sept-. iskur og engar komplikationir. Eitthvað mun notað al' preventiva, en live mikið veit ég ekki. Einstaka spyr um occlusions-(hettu) pessaria, og séu það óhraustar konur eða margra harna mæður, finnst mér rétt að láta þau. Það er þó betra en ekki og skaðlaust yfirleitt. Ekki hefir verið liér sexuell abusus fyrr en síðasta ár, og eru það einkum kommúnisfar,1) strákar og stelpur, lö—20 ára, sem að því standa. Enn sem komið er, liefir þorpið sloj)pið við venerea, og er vel meðan svo er, hve lengi sem það nú helzt. Oxarfj. 23 ára kona, til heimilis á Raufarhöfn, giftist í nóvember 1932. í árshyrjun réðist hún ráðskona við heimavistarskóla hér í Núpasveit, þá gravida. I marz veiktist hún með lágum hita og áköf- mn þrautaköstum í haki, hægra og vinsta megin á víxl. I þvagi gröftur og eggjahvítuvottur. Hiti hvarf lljótt, en annað reyndist torsótt við- fangs. Auk tíðkanlegra lyfja reyndi ég' ýms ný, svo sem cylotropin, er mér hefir jafnan gefizt mæta vel við pyelitis, og fleira. Að sjálf- sögðu diæt, lika tilraunir að gera þvag súrt og alkaliskt á víxl, er ég' hafði nýlesið um, að væri gott. Allt var þetta gagnslítið, hvað gröft og þrautir snerti. Morfín, pantopon o. II. deyfilyi' hrifu lílið. Það var eins og hún reageraði lílið og öfugt við fíestu. Þó hresstist hún í lieildinni töluvert, og ef'tir 5—6 vikna legu leyi'ði ég henni heimferð á hát í góðu veðri, sem og sakaði hana eigi. Lá hún síðan heima. Að sjálfsögðu varð matseðill að vera rúmur í svo langri legu gravid konu, enda hefir mér jafnan gefizt það vel við nýrnasjúkdóma. Hún var að mestu I rúminu maí- og júnímánuð. Gröftur allt af í þvagi, en þraulir minnkandi. 23. júní var ég kallaður til hennar. Þegar ég 1) Mundi cliki pólitik mega liggja hér á milli liluta i opinberri skýrslu. Iiynferðis- inálin eru rotinn blettur á þjóðfélögunum, og ferst fáum öðrum að lá. f Reykjavík og öðrum kaupstöðum verður nú uppvíst um bvert hneykslismálið á fætur öðru meðat barna og unglinga og' ekki að sjálfsögðu fyrir það, að meira kveði að sliku en áður, heldur fyrir það, að meiri gaumur er gefinn að (barnaverndarnefndir). Vitaskuld átti bér lika að gripa til pólitiskra brigzla, en fljótlega kom i Ijós, að þau brig'zl gátu gengið langt og viða — og allir kusu þá lielzt að þegja og blyg'ðast sin. Hér er mikiö verkefni fvrir uppeidisfra'ðinga, og keknar ættu lielzt að geta lagt þar eitthvað annað tii mála en skæting og pófitískt gall. (Sbr. einnig' unimæli héraðslæknisins i Oxar- fjarðarhéraði hér á eftir.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.