Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 91

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 91
89 Pingeyrar. Á sjúkrahúsinu hafa verið gerðar allmiklar umbætur á þessu ári. Heíir i'arið fram gagngerð viðgerð á öllum sjúkrastofum og' skurðstofu. Má húsið teljast í góðu ásigkomulagi. Af lausamunum var keypt nýtt skurðborð og ýms rannsóknartæki, sem nútíminn heimtar. Ljóslækningar eru meira og' meira notaðar með liverju ári. Flateyrar. Sólskýlið i Súgandafirði starfaði eins og að undanförnu. Þátttakendur (>f>, þar al' 17 fullorðnir. Bókfærð voru (>2ö sólböð. Það mun töluvert liafa dregið úr þátttöku í sólböðunum, að sundlaug með sólskýli var fullgerð í júlímánuði, og varð þegar mikil aðsókn að henni, einkum af unglingum kauptúnsins. Börn liinna áhugasömu fjölskyldna stunduðu sólböð betur nú en nokkru sinni áður. Flest börnin fengu um 20 sólböð. Hóls. Sjúkraskýlissjóðurinn .er nú orðinn ca. 2(5 þús. kr. Ógur. Læknisbústaður var iiyggður á árinu að Ögri; er það vandað hús úr steinsteypu, raflýst og með miðstöðvarhitun; 2 herbergi eru ætluð handa sjúklingum. Regkjarfj. Tvær stofur í læknisbústaðnum, sem ætlaðar eru fyrir sjúklinga, voru ekki notaðar. Eg hafði sólríka og góða stoí’u í minni íbúð, notaði hana ekkert til heimilisþarfa og lét sjúklinga þar, vegna þess að þeir æsldu þess heldur. Á árinu dvöldu 7 sjúklingar lijá mér; voru þeir frá viku og' upp í (5 vikur. Sjúkraskýlið eða læknisbú- staðurinn er mjög óheppilega innréttað; sjúkrastofurnar tyær á neðstu liæð taka báðar ca. 8 sjúklinga; skýlið raunverulega allt of stórt. Læknir sefur á efstu hæð - húsið er 3 liæðir — og sjúklingar vilja ógjarna dvelja á neðstu hæð, þar eð hjúkrunarkona er engin. Mér virðist staður læknisbústaðar í alla staði mjög óheppilega valinn, bæði vegná héraðsbúa og læknis. Læknir í raun og veru mjög ein- angraður þarna frá skipapraxis á sumrum; út yfir tekur þó, hve allir aðflutningar þungavöru - kola, olíu o. s. frv. -- eru dýrir og óþægi- legir. Ennfremur virðist það einkennileg ráðstöfun, rökleysa og vifla lijá viðkomandi stjórnarvöldum að reisa bústað héraðslæknis í þeirri trú og með þeim forsendum, að læknir muni setja saman bú, en liafa jafnframt láðst að byggja nokkurt skýli yfir gripi, t. d. kýr eða hesla. Hefði gjarna mátt sníða nokkuð af sjúkraskýlinu í þágu nauðsynleg- ustu þarfa læknisins. Hólmavikur. í sambandi við sjúkrahúsið voru sólhöð notuð til lækn- inga, enda er óvenju sólríkt hér á Hólmavík á sumrin, þó að kvartað sé um sólarleysi annarsstaðar. Miðfj. Aðsókn að sjúkrahúsinu heldur minni þetta ár en árið áður. Hjúkrunarkona Mérgrél Halldórsdóttir gal' kr. (5000,00 til sjóðstofn- unar til styrktar fátækum sjúklingum á sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Tekur sjóðurinn til starfa snemma á árinu 1934. 18 sjúklingar nutu ljóslækninga á árinu, 8 af þeim voru á sjúkrahúsinu en 10 utan þess. Blönduós. Sjúkrahúsið hér hefir orðið héraðinu dýrt og er þó að ýmsu levli mjög ófullkomið. Bezt er skurðarstofan, sem er vel sæmi- leg og heíir skurðarborð ágætt, enda kostaði það um eða yíir 1000 krónur. Sauðárkróks. A sjúkralnisinu var gerð sú breyting, að byggt var sérstakt líkhús við það, en áður hafði kjallari verið notaður lil þess. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.