Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 96

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 96
94 er Magnús Jónsson úrsmiður arfleiddi sjóðinn að á dánarbeði. Árlega er útbýtt 9/>» hlutum ársvaxta beggja sjóðanna til sjúklinga, sem dvelja á sjúkrahúsinu eða eru nýlega farnir. Sjóðurinn er nú nálægt kr. 3700,00. Síðustu árin liefir skiptafé sjóðanna numið samtals rúmum 800 krónum. Hér er nS'kominn til sögunnar sjóður enn til styrktar fátækum sjúklingum \ið spítalann. Það er minningarsjóður Oktavíu Þórðardóttur frá Móbergi. Stofnfé þessa sjóðs er kr. 7606,73. Því miður er þó nokkuð langt að bíða þar til sjúklingar njóta góðs af sjóði þessum, því að samkvæmt skipulagsskránni (sem staðfest var af konungi 30. marz 1932), má eigi útbýta styrk úr honum fvrr en Iiann er orðinn kr. 100,000, en þá skal verja árlega 3/4 af ársvöxtun- um til styrktar fátækum sjúklingum við spítalann án tillits til þess, hvaðan sjúklingarnir eru. Það var faðir Oktavíu, Þórður Guðmunds- son, fyrr bóndi að Móbergi í Langadal, sem átti frumkvæði að sjóðs- stofnun þessari með uppkasti að erfðaskrá, er hann gerði áður en hann dó. Þórður var sjúklingur á spítalanum í allmörg ár (hafði berkla í læri) um og eftir aldamótin síðustu og seinna í mörg ár hjálparmaður við hjúkrunina. Starfsskýrsla Rauðakrossdeildar Akureyrar 1933. Starfinu haldið áfram líkt og áður, nema sumarmánuðina frá 1. júní til 30. sept. Yfir þann tíma, eða 4 mánuði, var hjúkrunarkonunni sagt upp vistinni, og' var það gert út úr fjárhagsvandræðum til að spara fé. Hjálparstöðinni var þó haldið opinni, eftir sem áður, fyrir aðstoð yfirhjúkrunarkonu sjúkrahússins, frk. Þóru Guðmundsdóttur. Annars starfaði hjúkrunarkona deildarinnar á líkan hátt og áður, fyrst og fremst að heimilishjúkrun, en þar næst sem skólahjúkrunarkona við barnaskólann og var til aðstoðar Jónasi lækni Rafnar og héraðslækni við hjálparstöðina. Ennfremur aðstoðaði liiin Iækna í bænum við að- gerðir á lækningastofum þeirra eða við meiri háttar aðgerðir úti í bæ. AIls veitti hún hjúkrunarhjálp á heimilum í 810 skipti. Þar að auki heimsótti lnin í 107 skipti heimili skólabarna til viðtals við for- eldra og' leiðbeininga vegna barnanna. Ennfremur vitjaði hún mæðra og unglinga 79 sinnum. I 69 skipti aðstoðaði bún lækna í bænum, og í 26 skipti vakti hún yfir sjúklingum heilar nætur. A hjálparstöð- inni var berklasjúklingum veitt læknishjálp í 360 skipti. 106 nýir sjúklingar komu til atliugunar. 188 sjúklingar voru lilustaðir og skoð- aðir vandlega. I 121 skipti var sjúkrabifreiðin notuð til að flytja sjúklinga til sjúkrahússins og' Kristneshælis eða þaðan til heimilanna, og kom aldrei fyrir, að sjúkraakstri í bifreiðinni yrði að fresta vegna illviðra og ófærðar. Lengsta ferðin var norður í Mývatnssveit. Tekjur á árinu urðu samtals kr. 3856,00 (þar af 1000 kr. úr bæjarsjóði og 500 kr. úr ríkissjóði). Gjöld samtals kr. 3856,00. Með áðurnefndri sparnaðarráðstöfun, að fella niður starf hjúkrunarkonunnar yfir sum- armánuðina, tókst að halda fjárhagnum í sæmilegu horfi, svo að ekki þurfti að skerða sparisjóðsinnstæðu, sem nam kr. 3569,80 í árslok. Þó sjúkrabifreiðin sé deildinni til mikils sóma, jafnframt því sem luin kemur sjúklingum að ágætu gagni, þá borgar hún ekki þann kostnað, sem af henni leiðir. Jónas læknir Rafnar heíir frá því að hjálparstöð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.