Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 99

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 99
97 í sambandi \ið skólaskoðanirnar. Hér skal tilfærður einn atburður, er fyrir mig i)ar: Dag nokkurn* snemma morguns, kom ég að bæ einum. Bæjarveggir eru úr torfi og grjóti. Er inn kom, var enginn kominn á fætur nema húsmóðir og maður liennar, en 5 krakkar, á aldrinum frá 3- 12 ára, voru ekki klæddir. Baðstofan er 8 X 4 álnir að stærð, vegghæð ca. 2 álnir og' rishæð ca. llh alin. 2 rúm voru í baðstofunni, og í þeim lágu 3 krakkar, en á gólíi sváfu 2 krakkar í llatsæng. Rúmfatnaður þeirra var mjög lélegur. Þau lágu á hálmdýnu- garmi, og ofan á sér höfðu þau ónýta fataræfla. Rúmin virtust mér útbúin á svipaðan hátt; ekkert lak sá ég, en í hvoru rúmi var ver- laus koddi og yfirsæng. I öðrum euda baðstofimnar var eidavél, sem á var eldaður allur matur. Enginn stóll, lílið borð undir glugga og smákoffort við annan enda þess. Lítill 6-rúðu gluggi á norðvestur- stafni, en tvær rúður voru brotnar, og var poka troðið upp í. Hús- bóndinn er grunsamfegur um berklaveiki í lungum. Konan og börnin eru ennþá heilbrigð. Þannig feit út á þessum bæ. Við húsakynni, lík þessu, eiga ótrúlega margir að búa, og það er áreiðanlegt, að svona mannabústaðir eru miklu fleiri lil en margur liyggur. I Stykkishólmi eru liúsakynni manna sæmileg. Fólk býr nokkuð rúmt; í mörgum húsum eru miðstöðvar, og í flestum er rafmagu. Hér er enginn toi'f- bær og hvergi íbúð I kjallara. Nokkur vandræði eru hér vegna erfið- leika við að ná I gotl vatn; brunnar eru eingöngu notaðir. Eru sumir þeirra allgóðir og umgengni um þá góð. Fyrir nokkru beitti ég mér fvrir því, að hér yrði komið á sorp- og salernahreinsun. Hvað gert verður er enn óvíst. I engu húsi er hér vatnssalerni; flestir hafa kagga- salerni. Olafsvíkur. Fremur lítið hefir verið unnið að húsabyggingum þetta ár. Nýbyggð lnis eru flest úr steinsteypu og með nýtízku þægindum. Þrifnaður fer í vöxt með liverju ári. Neyzluvatn er víðast sæmifega gott, sumstaðar ágætt, en vatnsleiðsla óvíða nema í Olafsvík. Salerni vanta á mörgum heimilum. Rafmagn er aðeins notað á 2 heimilum, á öðru til ljósa og hitunar, en á hinu aðeins lil ljósa. Dala. Lítið um nýbyggingar. Helzt byggt úr timbri og járni. Lítur út fyrir, að menn séu orðnir hræddir við að byggja úr steinsteypu. Flest af steinhúsunum, sem hér liafa verið byggð undanfarið, eru að ýrnsu leyti verri til íbúðar en sæmilegir torfbæir, auðvitað af því, að þau voru af vanþekkingu og vanefnum gerð. Einhver mesti agnúinn á þrifnaðarmálum hér í sveitum er salernaleysið. Væri óskandi, að lög um það efni gengju sem fyrst í gildi, svo að maður gæti þá gengið í skrokk á hreppsnefndunum og heimtað framkvæmdir í mál- inu. Hirðingu á kúm og umgengni í fjósum er víða æði ábótavant. Fjósin venjulega allt of þröng og dimrn, og það sem verst er og hættulegast er, að þau eru víða notuð lyrir salerni. Reylchóla. Lítið gert að húsabótum og húsbyggingum á árinu; eru húsakynni víða slæm. Þrifnaður er aftur á móti víðast í góðu lagi. Bíldudals. Húsakynni eru sæmileg, bæði i kauptúninu og í sveit- unum. Tvö steinhús liafa verið Ityggð í Bíldudal. í báðum er mið- stöðvarhitun, raflýsing og vatnsveita og í öðru bað. Þrifnaður víðast viðunandi. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.