Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Qupperneq 105

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Qupperneq 105
103 þess, að takmörkuð sé sala á ýmsu sælg'æti og sætindum og að meira hreinlætis sé gætt við sölu þess. Þá er og nauðsynlegt, að afnuminn sé með öllu skattur á nýjum aldinum. Eg er sannfærður um, að margir kvillar stafa af lélegu og óheppilegu fæði, bæði hvað snertir börn og' fullorðna. Surnt af þessum kvillum má fyrirbyggja með aukinni notkun aldina. Fjöldi barna befir skyrbjúg á lágu stigi að vetrinum og' eru þar af leiðandi móttækilegri fyrir ýmsa næma kvilla. Til þess að draga ur þeirn kvillum, sem stafa og geta stafað af óheppilegu matarræði og þar á meðal sýklamenguðum fæðutegundum, legg ég til, að landlæknir gangist fyrir löggjöf, sem ræður bót á þessu böli, og kippi sumu af þessu, sem miður fer, í betra horf, t. d.: 1) Að allar kýr á landinu séu rannsakaðar fyrir berklaveiki, svo oft sem þurfa þykir og bannað sé að selja eða neyta mjólkur úr þeim kúm, sem sjúkar eru. 2) Að lög' eða reglur séu settar um hreinlæti í með- ferð mjólkur. 8) Að bannað sé að flytja til landsins allar malaðar, muldar eða afhýddar korntegundir. I þess stað séu aðeins innfluttar korntegundir í náttúrlegu ástandi og malaðar' í landinu sjálfu. 4) Að afnumdir verði með öllu tollar al' nýjum aldinum. ö) Að hömlur séu settar á sölu sætinda, þar á meðal sölu brjóstssykurs, hverrar teg- undar sem er, og sykurtollur liækkaður að mun. — Á þessum vetri hefi ég skoðað nokkuð af því mjöli, sem hér er selt, og reyndist nokkuð af því að vera mengað maurum (maðkað). Eng'in leiðrétting fæst á því, þó að inn séu fluttar maðkaðar mjölvörur. Vandleg rannsókn er látin fara fram á öllum matvörum, sem fluttar eru út úr landinu, og' gengið hart eftir því, að til þess mats sé vandað. En ekkert er um það hirt, þó að inn séu fluttar skemmdar og jafnvel skaðlegar mat- vörur fyrir heilsu manna. Þetta er með öllu óþolandi og setur á okkur skrælingjamerki. Flestar matvörur, sem inn eru fluttar, eru mun ódýr- ari en kornið, sem þær eru malaðar úr. Bendir þetta ljósast til þess, að eitthvað athugavert sé við þessa vöru.1) Siglufj. Utanhúss þrifnaður er líklega eitthvað að batna hér, en er þó hvergi nærri góður. Þó hafa margir safnað rusli og óhreinindum, svo sem fiskúrgangi o. þ. h., í kassa, og er hér ráðinn starfsmaður lijá bænum til þess að hirða úr kössum þessum og sömuleiðis að korna burt öðrum lausum óhreinindum. Gegnir þessi maður hvern dag, sem akfært er um bæinn, störfunum til skiptis og ekur óhrein- indunum út í sjó. Auk þess fer heilbrigðisnefnd á vorin, er snjóa hefir tekið upp, um allan bæinn og skipar fyrir um sérstaka hreinsun og uppfyllingar, þar sem henni þykir nauðsynlegt. Innanhússþrifnaður mun vera svipaður og síðastliðið ár. Víðast hvar lagleg umgengni, en sumstaðar er rusli og gólfryki sópað út í liorn, þar til fólkinu þykir sæma að lireinsa liíbýlin. Svarfdœla. Viðurværi almennings má yfirleitt teljast gott, og þar sem misbrestur er á, að það sé svo hentugt og heilnæmt sem skyldi, er vanalega vanþekkingu eða hjátrú eða skorti á sjálfsafneitun um að kenna. Af þessu einhverju eða öllu er það sprottið, live margir 1) Landlæknir hefir undirbúið frv. til laga um eftirlit með matvælum. Var það lagt fyrir þing það, er nú situr (1935), og verður vafalaust að lögum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.