Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 108

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 108
(i. Mjólkurframleiðsla og mjólkursala. Landlæknir hafði mælzt til þess af liéraðslæknum, að þeir lélu lylgja ársskýrslum sínum 1933 yfirlit yfir þrifnaðar- og heilbrigðis- ástand á heimilum þeim, sem framleiða mjólk til sölu og einkum á þeim heimilum, er selja mjólk til kaupstaða og þorpa. Bað hann þess sérstaklega getið, hvort salerni væru á þessum heimilum, hvort fyrir kæmi, að Ijósin væru notuð sem salerni og loks hvort kunnugt væri um berklaveiki á mjólkursöluheimilum. 30 héraðslæknar gerðu þessu máli nokkur skil og þó misjafnlega. Verður ekki gert heildaryfirlit vfir ástandið eftir þeim upplýsingum. En þær nægja til þess að sýna, að víða skortir á, að fullnægt sé einföldustu og sjálfsögðustu þrifn- aðarkröfum, er gera verður lil heimila, sem framleiða sölumjólk. Otnilega víða vanta salerni á þessum bæjum, og miklu tíðara er það en margan mundi gruna, að fjósin, sem oft eru lélegustu greni, dimm og saggasöm, séu að staðaldri notuð sem salerni. Eða hver mundi hafa trúað því, að til væru lieil byggðarlög, þar sem »að fara í ljós« þýðir að ganga þangað örna sinna. Meira og minna áberandi berklaveiki er og á ýmsum mjólkursöluheimilum, og kann enginn að segja, hverja þýðingu slíkt getur haft fyrir útbreiðslu herklaveikinnar í landinu. Mjólkursala úr sveitum til kaupstaða og þorpa fer nú mjög í vöxt og eykst með hverju ári. Að óbreyttri meðferð mjólkurinnar er mjög mikil heilbrigðishætta samfara þessari mjólkurverzlun. Hvergi nema í Reykjavík, á Akureyri og í Hafnarfirði eiga menn kost á geril- sneyddri mjólk. En mikið er þó selt af ógerilsneyddri mjólk jafn- framt á þessum stöðum. Verður aldrei nógsamlega varað við þeirri heilbrigðishættu, sem stafar af almennri sölu ógerilsneyddrar mjólkur, sem safnað er saman víðsvegar að, jafnvel frá hinum lélegustu heim- ilum, þar sem engu eftirliti verður komið við til tryggingar þrifnaði og lieilbrigði heimilisfólksins. Leikmenn eiga ertitl með að skilja þessa Iiættu og vitna til þess, að ógerilsneydd mjólk hafi verið drukkin frá alda öðli og ætíð þótt hin hollasta fæða. Þeim sést yfir þann grund- vallarmun, sem á því er, að hvert heimili neyti þeirrar mjólkur, sem það framleiðir og hennar nær eingöngu ferskrar, og á hinu, að mjólk- inni sé dreift út á meðal fjölda neytenda, oft eftir að mjólk frá mörg- um heirnilum hefir verið blandað saman, enda er slík mjólk að jafn- aði ekki komin lil neytandanna fyrr en eftir dægur eða sólarhring eða þaðan af lengri tíma, og' hafa þá sóttkveikjur, ef fyrir eru, átt kost á að aukast og margfaldast í mjólkinni og sótthættan af lienni að sama skapi. í fyrra tilfellinu er það heimilisböl, ef það slys vill til með mjólkina, að lnin mengist hættulegum sóttkveikjum t. d. tauga- veikisgerlum. Það getur að vísu valdið faraldri, en sá faraldur nær að jafnaði lílt eða ekki út fyrir heimilið. í síðara tilfellinu er sams- konar slvs réttnefndur héraðsbrestur, með því að þá er yfirvofandi faraldnr heilla byggðarlaga, sem líklegur er til að leggja menn flata hundruðum saman og valda ófyrirsjáanlegu og ahnennu böli. Stefna þarf að því að koma upp gerilsneyðingarstöðvum í ölluin stærri kaup- stöðum og þorpum þar sem því verður við komið, en að öðru leyti er læknum og heilbrigðisnefndum, þar sem þær eru, skylt að vaka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.