Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 114

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 114
112 staðir, Kaupangur, Kaupangsbakki, Ytri-Varðgjá, Kollugerði, Hlíðar- endi, Krossanes ytra, Ivrossanes syðra, Glerá og Mýrarlón. Hér við bætist, að í Aknreyrarkaupstað eru alls 81 kúaeigendur, sem allir selja meira og minna af mjólk Lil bæjarbúa. An undangenginnar, umsvifa- mikillar rannsóknar er eigi unnt að lýsa með neinni nákvæmni heil- brigðisástandi á binum mörgu mjólkurframleiðandi lieimilum, né því sérstaklega, hve margir eru þar berklaveikir eða grunsamlegir um berkla. Hins vegar má seg'ja, að úr því að allur þorri sveitaheimila Akureyrarhéraðs leggur Akureyrarbúum til mjólk og þar að auki 81 kúaeigendur í bænum sjálfum, þá sé berklaveiki meðal mjólkurfram- leiðenda og fjölskyldna þeirra að tiltölu álíka útbreidd eins og berkla- veiki er yfirleitt í héraðinu. Hvað íjósin snertir, þá eru þau afarmis- jöfn. A fáeinum sveitabæjum (svo sem Kaupangi, Varðgjá hinni ytri og syðri, Svalbarðseyri, Möðruvöllum l'remra, Saurbæ og Grund) eru steinsteypt og vönduð fjós. Sama má segja um fjós nokkurra kúa- eigenda í kaupstaðnum (svo sem fjós Jakobs Karlssonar, og fjósið í Nýrækt og á Staðarhóli). Annars eru fjós bér almennt af gamla tag- inu, mjög léleg og' mörg afargömul, og liggur mörgum \ið hruni. Þótt nú almennt sé vaknaður áhugi og nokkur skilningur á þ\ í, að kapp- kosta þuifi hreinlæti \ið mjólkurframleiðsluna, þá eru fjósbyggingar víðast livar þrándur í götu fyrir því, að meðferð mjólkurinnar geti orðið eins góð og þyrfti að vera. Og loks er sá gamli ósiður afar útbreiddur í sveitum béraðsins, að fjósin eru notuð sem salerni. Það má segja, að það sé enn undantekning, að sveitabæ fylgi kamar, og það jafnvel ekki mörgum svo nefndum betri bæjunum. Og þó að nú á sumurn betri bæjum liaíi verið reistir kamrar úr timbri ylir hland- forum, þá eru þeir svo skjóllitlir og kaldir, a. m. k. á vetrum, og' þá oft torsótt leiðin að þeim vegna aðfennis, að fæstum (nema aðkomu- mönnum) dettur í hug að nota þá, heldur fara erinda sinna í fjósin eftir sem áður. Þó að nú lögskipað yrði, veg'na mjólkurframleiðslu og mjólkursölu, að kamrar skyldu reistir á hvei'jum ixæ, þá er það hugboð mitt, að eins færi um tilætluð not þeirra eins og nú var lýst afnotum þeirra kamra, sem fyrir eru í sveitunum, nema þeir væru af séi'Iega vandaðri gerð (vatnssalerni) eða að í öllu falli væri innan- gengt í þá úr híbýlunum. Eins og áður er sagt, keinur allur þorri bænda héraðsins mjólk sinni í verð með því að selja hana Mjólkur- samlaginu. Og Samlaginu er það að þakka, að meginið af bændum liafa gert sér far um að auka tún sín og efla mjólkurframleiðsluna eftir föngum. Þannig er stefnl og verður stefnt framvegis. Og allri alþýðu kemur þessi aukna mjólkurframleiðsla að góðu, með því að allsstaðar er nóg og ódýr mjólk 1 iI neyzlu. Til að sýna, hve þýðingarmikil stofnun Samlagið er fyrir bændur, þó að ekki sé lilið á annað en fjái'bagsbliðina og' þá atvinnu, sem af því leiðir, set ég hér útclrátt úr í'ekstursskýi'slu fyrir árið 1933, er Samlagsstjórnin lielir vinsam- leg’a látið mér í té: Móttekin mjólk 1755 588 kgr. Fiammleiddar vöi'ur: Gerilsneydd mjólk 598 000 lítrar, gerilsneyddur rjómi 33 000 lítrar, skyr 66 000 kgr., smjör 27 000 kgr., mjólkurostur 45 000 kgr., mysuostur 16 000 kgr. Bændur feixgu greitt fyrir meðalfeita mjólk 19,02 aur. pr. kgr. Neyzlumjólkin, senx seld heíir verið á Akureyri,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.