Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 115

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 115
113 hefir öll verið gerilsneydd, sett á ílöskur og lllutt heim til neytend- anna fyrir 25 aura pr. líter. Höfðahverfis. Dáh'til mjólkursala liefir verið hér manna á milli, einkum úr sveitinni til þurrabúðarfólks hér í Grenivík, sem er fátt. En í fyrsta sinn var héðan seld mjólk frá fi heimilum beint til Akur- eyrar í Mjólkursamlag Kaupfélags Eyfirðinga, annan Iivern dag. Fólkið á heimilum þessum er luaust og enginn berklaveikur eða grunaður um berklaveiki. Fjósin eru víðast dimm og Jn’ggð úr torli og grjóti, nema á tveimur bæjum, en vænta má þess, að fjósin verði smátt og smátt reist að nýju, þar sem nautgripum fjölgar ört, einmitt með mjólkursöluna fyrir augum. Einhver misbrestur var þó á meðferð mjólkurinnar í J>yrjun hvað meðferð snerti, því að við rannsókn reyndist hún ekki fyrsta flokks vara. En Samlagið gaf bændum leið- l)einingar um meðferð mjólkurinnar, og lagfærðist þetta þá. A þessum mjólkursölustððum er víst ekki sérstakt salerni á einum einasta bæ og fjósin því notuð sem salerni, og er það auðvitað hin mesta óhæfa. Þegar innansveitargesti ber að garði og þurfa salernis við, þá er óskað eftir að fá að fara í fjós, og er það fast orðatiltæki hér í sveil og ef til vill víðar. Reykdœla. Nokkur lieimili í Reykjadal selja mjólk í Laugaskóla. A engum þeirra bæja hefir verið berklaveiki, íié heldur er grunur um sjúklinga þar nú. Þetta eru allt einstök þrifnaðarheimili, en fjósin llest upp á »gamla móðinn« og sumsstaðar notuð sem salerni. Vopnafj. Engin mjólkursala á sér stað frá sveitinni til kauptúnsins. Kauptúnið hefir nægilega mjólk. I kauptúninu er lieldur ekki um neina verulega mjólkursölu að ræða. Örfá heimili í kauptúninu fá að vísu eitthvað af mjólk hjá nágrönnum sínum, en um eiginlega mjólkurverzlun er hér ekki að ræða. Hróarstungu. Mjólkursala engin. Salerni sjást varla hér á Héraði. Eru fjósin almennt notuð. Seijðisfj. Uni 120 kýr eru í kaupstaðnum og mjólk því nægileg allan tíma ársins. Þessar 120 kýr eru dreifðar á nær því jafnmörg heimili; frá þeim flestum er látin hurtu mjólk, seld eða gefin. Frá heimilum utan kaupstaðarins er engin mjólk seld í bæinn s\o að teljandi sé. Auðvitað er ekki bægt að lj'sa heilbrigðisástandi á öllum þessum heimilum, en yíirleitt álít ég þrifnað góðan á þessum heim- ilum, að einstaka undanteknum, og meðferð mjólkurinnar mun víð- ast hvar góð. Aðeins á einu heimili, sem hefir kú, mun vera brjóst- veikur maður, og veit ég ekki til að mjólk sé látin út frá því. Fjósin eru víða léleg og sum kofar einir. Mikill óþrifnaður stafar af þessu dreifða kúahaldi um allan bæinn, því að forirnar eru víða enn ófullkomnar, og á sumrin auka lcýrnar ekki á hreinlætið á götunum. Alltaf fjölgar þeim liúsum í kaupstaðnum, sem hafa vatnssalerni, en við hin mun víðast eða allsstaðar vera útikamrar og' eins á öllmn heimilum utan kaupstaðarins, og þó að þeir séu ellaust víða óaðgengilegir, býst ég samt við, að þeir séu skárri en flórinn, þó að mig hins vegar vanti kunnugleika lil að geta sagt um, hvort hann kunni ekki að vera notaður á stöku stað sem salerni. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.