Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 116

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 116
114 Norðf'j. Þó að margir kúaeigendur séu í Neskaupstað og sumir hali þar kiiabú til sölu á mjólk, þá er þó nokkur mjólk keypt að, ]). e. úr Norðtjarðarhreppi. Sem stendur er það aðallega t'rá ó bæjum. Um þá alla er hægt að segja það sameiginlega, að þai' vantar salerni og l'jósin valalaust að mestu notuð lil þeirra hluta. Þessir eru hæ- irnir: 1. heimili: Selur mest lil hrauðgerðarhússins í Neskaupstað. Kngin herklaveiki svo að kunnugt sé. Þrifnaður í hetra lagi, og' mun svo farið með mjólkina eftir að Inin kemur úr fjósinu, en það er af gamalli gerð, sem útilokar þrifnað. 2. heimili: Selur lil jmisra heimila. Engin herklaveiki, nema sonur fékk hrjósthimnuhólgu lvrir fáum ár- um, en larinn að heimau. Fjós er gamalt, en nú er í ráði að bvggja steinsteypt fjós og hlöðu Ivrir fjölda kúa og auka um leið kúabii og mjólkursölu. Heimilið 1‘rekar óþrifalegt. 3. heimili: Mun selja rjóma í hrauðgerðarlnisið. Engin herklaveiki. Fjós gamalt. Oþrifið. 4. heimili: Selt til ýmsra. Engin herklaveiki. Fremur þrifalegt. Gamalt fjós. ó. heimili: Selt til ýmsra. Engin berklaveiki. Talið þrifalegt. Fjósið gamalt. Flestir kúaeigendur í Neskaupstað munu selja mjólk við og við, ef svo her undir. Neðantalin heimili halda kýr, meðal annars til þess að hafa mjólkursölu, og hafa margar kýr sum. 1. lieimili: Heíir 7 8 kýr mjólkandi. Fjós allþril’alegt, og meðferð mjólkur mun góð. Sal- erni er til. Engin herklaveiki. 2. heimili: 4 ~ó kýr. Fjós nýlegt, með steinsteyptum flór og áhurðargryfju undir. Þrilnaður ekki í æskilegu lagi. Salerni til. Engin berklaveiki. 3. heimili: 4—ö kýr. Fjós fremur lélegt, þó að sæmilegt sé, þar eð um gamalt ljós er að ræða. Með- lerð mjólkur mun ekki sem þrifalegust, að minnsta kosti í fjósi. Salerni er til. Engin herklaveiki. 4. heimili: 2 3 kýr. Fjós lélegt. Meðferð mjólkur mun góð, því að heimilið er fremur þrifalegt. Sal- erni. ö. heimili: 2 kýr. Lélegt ljós. Þrifnaður bærilegur. Salerni. t5. heimili: 2 kýr. Gamall fjós. Sæmilega þrifalegt. Salerni er til. Engin berklaveiki. 7. heimili: 2 kýr. Fjós gamalt. Mun skorta á þrifnað. Ekkert salerni. Fjósið mun notað. Yíirleitt er mikill salernaskortur í hænum, og fjós munu notuð í stað salerna, ef þau eru svo nærri ibúðarhúsum, að það þyki hentugt. Berufj. Engin regluleg mjólkursala er hér til kauptúnsins frá nær- liggjandi sveitum. Það er hvorttveggja, að heimilin eru ekki aflögu- fær, og svo hafa flestir hér kýr. Mýrdals. I viðlögum er mjólk seld l’rá mörgum heimilum í Vík og nágrenninu, en frá 2 bæjuin utanþorps og auk þess frá 2 3 heim- ilum í sjálfu kauptúninu lér fram mjólkursala að staðaldri. Þrifnaður er í góðu lagi á þessum lieimilum og berklaveiki eða aðrir smit- andi sjúkdómar ekki til á neinu þeirra, svo að ég viti. Fjósin eru öll viðunandi og eitt þeirra svo vandað sem verða má. Hvergi hefi ég orðið þess var, að fjós væru notuð lyrir salerni. Vestmannaeyja. Jarðabændur eru hér rúmlega 40, og er mjólk seld í hæinn Irá flestum heimilum þeirra. Hér eru og margir þurrahúðar- menn, sem hafa kýr, eiga túnbletti og kaupa til viðbótar fóður af landi. Mér er ekki kunnugt um smitandi herklaveiki á neinu heimili, sem mjólk er seld frá, og yfirleitt mun þar vera sæinilegt heilsufar. Fjósin eru vitaskuld mjög misjöfn, sum þrifaleg, önnur óþrifaleg, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.