Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 122
120
lagsmvndun æxluðust smásaman öll ungmennafélög landsins. I kaup-
staðnum eru þessi íþróttafélög: Leiklimislélag Akurevrar, Knaltspyrnu-
félag Akureyrar, Iþróttafélagið Þór, Knattspyrnufélag Menntaskólans,
Sundfélag, Róðrarfélagið Rragi og Skíðafélagið. I Leikfimisfélagi Akur-
eyrar er bæði tlokkur karla og kvenna, og hefir kvennaflokkurinn
lengið mikið lof fyrir l'agrar leikfimissýningar. Annars eru einungis
piltar meðlimir íþróttafélaganna. Enn ber þó að geta um Skáta-
lélag Akureyrar. I því er b;eði tlokkur pilta og stúlkna. Þetta félag
vex árlega að meðlimatölu og ábuga. Þar drottnar góður agi, og úti-
göngur, fjallgöngur og tjaldvistir úti á víðavangi eru iðkaðar á sumrin.
Ræði þetta félag og' Skíðafélagið hafa, hvort í sínu lagi, reist sér dá-
lítið hús uppi við Súkimvrar, og heita þau Fálkafell og Skíðastaðir.
Hafa þessi sælubús félaganna reynzt skemmtilegir áfangastaðir á frí-
dögum fvrir unga fólkið. Ennfremur má telja Ungmennafélag Akur-
eyrar, sem gengst fvrir íþróttum og meðal annars ætlar sér að kaupa
enska róðrarbáta til að gefa ungum mönnum kost á að æla róður hér
á Pollinum, sem er sérstaklega vel til slíks fallinn. Arísii- til róðrar-
æíinga belir verið hér nokkur ár meðal Menntaskólapilta (Róðrar-
lél agið Rragi), sem l’yrir tilstilli og örlæti Jónasar Jónssonar, fyrver-
andi dómsmálaráðherra, fengu Ivo róðrarbáta 1929 og liafa óspart
notað þá síðan. I öllum hreppum héraðsins eru ungmennafélög, en
lílt starfandi sum þeirra. 1 kaupstaðnum er það einkum knattspvrna,
sem iðkuð er. Glímur eru nærri dottnar úr sögunni, nema helzl
stundaðar hér í bænum af íþróttafélaginu Þór. Hins vegar er sund
meira og meira iðkað og sundkennsla balin við hinar lieitu sund-
laugar á Laugalandi í öngulstaðahreþpi, á Svalbarði í Svalbarðs-
strandarhreppi og hér í bænum. Sundlaugin á Svalbarði er yfirbvggð
(steinsteypulnis), en lítil um sig. A Laugalandi er laugin stór og
mvndarleg. Það var fyrirhugað að bvggja hús yíir hina steinsteyptu
sundlaug, en þar eð fé vantaði, var horfið frá því, laugin höfð opin
og' aðeins reisl lítið lnis ofan við hana með klefum lyrir karla og
konur. Sundpollur Akurevrar er einnig opinn og baðklelar reistir
austanvert við hann. A þessu áii fékk þessi sundpollur ágæta endur-
bót við það, að 39 gráða heitu laugarvatni var veitt í pípum alla
leið (ca. 5 kílómetra) ofan úr Glerárgljúfrum og blandað köldu vatni
úr bæjarvatnsveitunni. Hefir vatnið í pollinum verið frá ló 21 gráða
heitt eftir tíðarfarinu. Stormar kæla einkum vatnið. Heita vatnið
er einnig notað (eins og á Laugalandi) til að hita með baðklefana.
Það hefir til þessa getizt mjög vel að hafa nefndar sundlaugar opnar.
Það er aðeins í sérlega köldu hríðarveðri, sem menn liafa kinokað
sér við að nota laugarnar. Annars er aðsókn mikil á degi hverjum.
Þó að Akureyrarpollurinn bafi verið afarmikið notaður (einkum af
skóiafólki) hefir ekki borið á neinum smitandi kvillum, sem lcenna
mætti heita vatninu, líkt og komið hefir fyrir við hinar yfirbyggðu
sundlaugar. Um vatn er skipt í Akureyrarpollinum á vikufresti, og
botninn (sem er aðeins mölborinn) hreinsaður. Ráðgert er að stein-
steypa botninn, og verður þá ræstingin auðveldari.
Höfðahverfis. Knattspyrna er stunduð sem fyrr, bæði sumar og
vetur. Nú er áhugi vaknaður fvrir snndlaugarbygg'ingu, og er einhver