Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 128

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 128
126 víðast kaldar og óvistlegar. Kirkjugarðar víðast hvar nokkurn veginn liirtir og girtir. Stykldshólms. Síðastliðið haust var byggt fundarhús úr steinsteypu í Helgafellssveit. Er jafnframt kennl í því hörnum að vetrinuin. Er nú til sæmilegt fundarhús í hverjum hreppi. 011 eru hús þessi upp- hituð, og aulc þess er eill þeirra 157st upp með rafmagni (í Stykkis- hólmi). Allar kirkjur eru úr timhri; viðhald á þeim er fremur lélegt og upphitun slæleg. Bíldudals. Samkomuhús sæmileg í Dalahreppi, en í Bildudal er eiginlega ekkert nothæft samkomuhús til. Reykjarfj. Funda- og samkomuhús eru í Arnesi. Kirkjusókn lítil. Kirkjugarðurinn of lítill, og sérstaklega má finna honum lil foráttu, að nokkur hluti hans er mjög votlendur. Miðfj. í Ytri-Torfustaðahreppi var í sumar hyggt allmyndarlegt sam- komuliús, hitað með laugavatni. Það er þó ekki fullgert. Kirkjur eru sumar rnjög kaldar og ómögulegt að hita þær upp. lilönduós. Samkomuhús, sem jafnframt eru flest notuð til skóla- halds, eru hér á nokkrum stöðum, svo sem í Kálfsliamarsvík, Engihlíð, Bólstaðarhlið og á Sveinsstöðum. IJað síðastnefnda er byggt sem skóla- hús og er prýðilegt að öðru leyli en því, að salernisútbúnaður er lé- legur. A Blönduósi og Skagaströnd eru sérstök skólaliús, hvorugt gott, en auk þess er á Blönduósi allstórt samkomuhús, en ófullkomið að ýmsu levti. A Skagaströnd eru samkomur haldnar á el'ri hæð kaup- félagshússins, sem er gríðargeimur, óþiljaður og' illa lýstur. Stærsta og myndarlegasta opinbera byggingin hér er þó kvennaskólinn á Blönduósi, sem notaður er sem gistihús á sumrum. Siylu/j. Samkomuhús eru hér ö talsins, þar af eitl kvikmyndahús. A öllum þessum stöðum vill ganga illa að gæta fulls hreinlætis. í mörgum þessara samkomuhúsa eru góðar loftsmugur, og bæta þær auðvitað töluvert úr skák. Akureyrar. Mér hafa tjáð prestar, að allar kirkjur í héraðinu, að undanskilinni Saurbæjarkirkju, sem er torfkirkja, séu með ofnum og hitaðar, þegar þess gerist þörl'. Segja þeir einnig, að umgengni sé góð í kirkjunum og því nær óséð nú orðið, að menn hræki á gólf, eins og áður tíðkaðist. Raflv'sing er í tveim kirkjunum, þ. e. Akureyrar- og Munkaþverárkirkjum. Höfðahverfis. Samkomuhús er hér í Grenivík í sambandi við skól- ann. Húsið er gott, en upphitun næstum verri en engin. Kirkjur eru dável hirtar, en kirkjugarðar í megnustu vanhirðu, einkum hér í Grenivík. Að vetri til og vori er kirkjugarðurinn hér mjög blautur, og þarf oft að ausa grafirnar, áður en kistum er komið fyrir í þeim. Reykdœla. Kirkjur allar og samkonmhús í sæmilegu lagi. ()11 húsin upphituð og sum raflýst. Oxarfj. Upphitunartæki eru að minnsta kosti í 3 kirkjum af ö, en koma að litlum notum vegna lögunar húsanna. Það er nú einu sinni tízka að hafa þar þrisvar sinnum hærra upp í himininn en í öðrum húsum. Hörmulegt, að menn skuli eyða stórfé í jafn hrakleg 1ivtsí. Veitti ekki af að banna samkomur í þeim á vetrum. Það mætti ekki minna vera en að menn gætu verið með óskiptan hug fyrir kulda,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.