Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 46

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 46
endurspeglar líf og starf samfélagsins í tíma og rúmi, og mat á gildi þess er mismunandi á milli samfélagshópa og frá einum tíma til annars: a. Menningarlandslag ffæðir um ferla náttúrunnar, menningarsögu og samspil manns og náttúru. b. Menningarlandslag er auðlind til upplifunar og annarra nota í daglegu lífi, bæði vinnu og ffítíma. Upplifun landslagsins getur haft beina hagræna skírskotun, t.d. í ferðamennsku og menningarstarfi bæði á þjóðlega og alþjóðlega vísu. Fyrirferð og hraði mannlegra áhrifa á menningarlandslagið hafa verið sérlega áberandi og stigvaxandi síðustu hundrað árin: • efnisleg áhrif og breytt landnotkun tengd breyttri verktækni og þéttbærari atvinnuháttum, hvers konar mannvirkjagerð m.a. tengdri samgöngum, orkuvinnslu og orkuflutningum, svo og ferðaþjónustu. • fjölgandi eyðibýlum og gróðurbreytingum í kjölfar breytts eða aflagðs búskapar. Hvati áhugans fyrir menningarlandslagi er m.a. einhvers konar þáhyggja (nostalgia) sem orðin er til vegna þarfa fyrir rætur, staðfestu og samsömun í heimi, er ber æ sterkari einkenni rótleysis og upplausnar. Menningarlandslagið hefur einnig notið vaxandi áhuga almennings á umhverfíshyggju og umhverfisvemd. Þótt nokkur hluti menningarlandslags sé staðbýll og sígildur er annar kvikur í þeim skilningi að landslag mótast og breytist nær því dag ffá degi. Einhvers staðar í óræðri ffamtíð verður hugsanlega hægt að leggja mat á verðmæti þess. Síðustu árin hefur hlutur ferðaþjónustu í tekjuöflun landsmanna vaxið. Rætur ferðaþjónustu og helstu vörumerki hennar eru náttúru- og menningartengd, og kemur enda glöggt ffam þegar skoðaðar em ástæður heimsókna erlendra gesta til landsins, sbr. kannanir Ferðamálaráðs8. Bændur eiga myndarlegan þátt í vexti ferðaþjónustu, fýrst og fremst með því að mæta ffumþörfum gesta - fýrir mat og húsaskjól, en í vaxandi mæli einnig með ffamboði upplifunar og ögmnar í íslenskri náttúm, t.d. með hestaferðum. Söfn og sýningar draga upp mynd af sögu og menningu þjóðarinnar, oft(ast) landbúnaðartengdri. Með merkingu gönguleiða og sögustaða er einnig komið til móts við vaxandi þörf, um leið og hlúð er að landinu og sérkennum þess í náttúmfari og sögu. Matarmenning þjóðarinnar hefur verið vanræktur þáttur sem nú er áhugi á að reisa við og efla á forsendum landbúnaðarins, og fleira mætti nefna. Undirstaða margs þessa og líklega flests er landið með svipmóti sínu svo og ræktunar- og nýtingarkostum, náttúmfari og menningarminjum, auðsæjum sem torsæjum. Mikilvægt er að sem mest af þessu gerist í tengslum við lifandi og ffamsækna framleiðslu hefðbundinna afurða landbúnaðarins, og verði til þess að auka fjölbreytni hans - bæði til þess að mæta breyttum þörfum samfélagsins og að treysta um leið tilvist og tekjugmndvöll byggðanna. Hér mun ekki aðeins reyna á hugvit og ffamtak til nýsköpunar vöm og þjónustu, heldur líka til á þarfgreiningu og hugvitsamlega markaðssetningu afurðanna. Hver hefði t.d. fýrir 20-40 ámm gert sér ferð til vandalausra bænda í Æðey, farið á hásumri vestur í Bjamarhöfn í því skyni að kynnast hákarli í öllum myndum, eða látið leiða sig um galdrahús norður á Ströndum - og það gegn greiðslu? Eða skoðað 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.